CINXE.COM

Vísindavefurinn: Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?

<!DOCTYPE html> <!--[if lt IE 7]> <html class="no-js lt-ie9 lt-ie8 lt-ie7" lang="is" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml" xmlns:og="http://ogp.me/ns#" xmlns:fb="https://www.facebook.com/2008/fbml" xml:lang="is" lang="is"> <![endif]--> <!--[if IE 7]> <html class="no-js lt-ie9 lt-ie8" lang="is" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml" xmlns:og="http://ogp.me/ns#" xmlns:fb="https://www.facebook.com/2008/fbml" xml:lang="is" lang="is"> <![endif]--> <!--[if IE 8]> <html class="no-js lt-ie9" lang="is" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml" xmlns:og="http://ogp.me/ns#" xmlns:fb="https://www.facebook.com/2008/fbml" xml:lang="is" lang="is"> <![endif]--> <!--[if gt IE 8]><!--> <html class="no-js lang-is" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml" xmlns:og="http://ogp.me/ns#" xmlns:fb="https://www.facebook.com/2008/fbml" xml:lang="is" lang="is"> <!--<![endif]--> <head> <title>Vísindavefurinn: Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?</title> <meta charset="utf-8"> <meta name="viewport" content="width=device-width,initial-scale=1.0,user-scalable=yes,minimum-scalable=1.0" /> <meta name="google-site-verification" content="UeM_PYJ3NMU1SICgJbjpZdSnqgd7GyGP5YNeM7CYey0" /> <meta name="google-site-verification" content="W8zhu2vlmP8cDcSp9nCc3F-GKMvtWGBQqOb4cZ-DFhU" /> <meta property="og:image" content="https://www.visindavefur.is/myndir/visindavefur_logo_stort_200514.jpg"/> <meta property="fb:admins" content="723301661"/> <meta property="og:type" content="article"/> <meta property="og:url" content="http://www.visindavefur.is/svar.php?id=58131"/> <meta property="og:title" content="Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?"/> <meta property="og:description" content="Fáir vísindamenn tuttugustu aldar hafa haft jafnmikil áhrif á heimsmynd okkar og bandaríski stjarnvísindamaðurinn Edwin Powell Hubble (1889-1953). Hann sýndi fram á að alheimurinn er miklu stærri en menn höfðu áður talið. Og ekki nóg með það, heldur sýndi hann líka að heimurinn er stöðugt að þenjast..."/> <meta property="og:site_name" content="Vísindavefurinn"/> <link rel="stylesheet" href="/design/vv_styles.css?748e8eaf222ddd121278b8de38c535185a1fe729"> <link rel="alternate" type="application/rss+xml" title="RSS fyrir Vísindavefinn" href="/visindavefur.rss" /> <link rel="search" type="application/opensearchdescription+xml" href="/libs/opensearch/vv_opensearch.xml?ad167904565014f9f5c11520774f4f8e9e6449e7" title="Leit á Vísindavefnum" /> <!--[if (lt IE 9) & (!IEMobile)]> <script src="/libs/js/selectivizr-min.js?3945292ff776a4f8c611df09f49a051b56c0102f"></script> <![endif]--> <!--[if lt IE 9]> <script src="/libs/js/html5.js?f232b9610b4fd1c3c097616ecf3a1bb6d1d089a9"></script> <![endif]--> <!-- Piwik --> <script type="text/javascript"> var _paq = _paq || []; _paq.push(['trackPageView']); _paq.push(['enableLinkTracking']); (function() { var u="//vefgreinir.hi.is/"; _paq.push(['setTrackerUrl', u+'piwik.php']); _paq.push(['setSiteId', 122]); var d=document, g=d.createElement('script'), s=d.getElementsByTagName('script')[0]; g.type='text/javascript'; g.async=true; g.defer=true; g.src=u+'piwik.js'; s.parentNode.insertBefore(g,s); })(); </script> <noscript><p><img src="//vefgreinir.hi.is/piwik.php?idsite=122" style="border:0;" alt="" /></p></noscript> <!-- End Piwik Code --> </head> <body class="b-article"> <header class="header"> <div class="header-container"> <div class="header-logo"><a href="/"><img src="/design/i_vv/logo.svg?2024" alt="Vísindavefurinn"><span>Vísindavefurinn</span></a></div> <div class="header-mobile"> <nav class="mobile-nav" role="navigation"> <ul> <li class="categories"><a href="/vegna_thess.php?id="><svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none" stroke="currentColor" stroke-width="2" stroke-linecap="round" stroke-linejoin="round" class="feather feather-list"><line x1="8" y1="6" x2="21" y2="6"></line><line x1="8" y1="12" x2="21" y2="12"></line><line x1="8" y1="18" x2="21" y2="18"></line><line x1="3" y1="6" x2="3.01" y2="6"></line><line x1="3" y1="12" x2="3.01" y2="12"></line><line x1="3" y1="18" x2="3.01" y2="18"></line></svg><svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none" stroke="currentColor" stroke-width="2" stroke-linecap="round" stroke-linejoin="round" class="feather feather-x"><line x1="18" y1="6" x2="6" y2="18"></line><line x1="6" y1="6" x2="18" y2="18"></line></svg> <span>Flokkar</span></a></li> <li class="burger"><a href="/"> <span>Valmynd</span> <svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none" stroke="currentColor" stroke-width="2" stroke-linecap="round" stroke-linejoin="round" class="feather feather-menu"><line x1="3" y1="12" x2="21" y2="12"></line><line x1="3" y1="6" x2="21" y2="6"></line><line x1="3" y1="18" x2="21" y2="18"></line></svg><svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none" stroke="currentColor" stroke-width="2" stroke-linecap="round" stroke-linejoin="round" class="feather feather-x"><line x1="18" y1="6" x2="6" y2="18"></line><line x1="6" y1="6" x2="18" y2="18"></line></svg></a></li> <li class="lang"> <img src="/design/i_vv/lang.svg?2024" alt="English"> <a href="http://www.why.is/">EN</a> </li> </ul> </nav> </div> <nav class="category-nav" role="navigation"> <ul> <li class="cat-all"> <a href="/vegna_thess.php?id="> <img src="/design/i_vv/icon-category.svg" alt=""> <span>Allir flokkar</span> <img class="arrow-icon" src="/design/i_vv/arrow_right.svg"> </a> </li> <li class="cat-teal"> <a href="/vegna_thess.php?id=3"> <img src="/design/i_vv/icon-diversity.svg" alt=""> <span style="color:#719500"> Félagsvísindi </span> <img class="arrow-icon" src="/design/i_vv/arrow_right.svg"> </a> </li> <li class="cat-teal"> <a href="/vegna_thess.php?id=11"> <img src="/design/i_vv/icon-spa.svg" alt=""> <span style="color:#0098AA"> Heilbrigðisvísindi </span> <img class="arrow-icon" src="/design/i_vv/arrow_right.svg"> </a> </li> <li class="cat-teal"> <a href="/vegna_thess.php?id=2"> <img src="/design/i_vv/icon-neurology.svg" alt=""> <span style="color:#c0a14b"> Hugvísindi </span> <img class="arrow-icon" src="/design/i_vv/arrow_right.svg"> </a> </li> <li class="cat-teal"> <a href="/vegna_thess.php?id=152"> <img src="/design/i_vv/icon-school.svg" alt=""> <span style="color:#AC1A2F"> Menntavísindi </span> <img class="arrow-icon" src="/design/i_vv/arrow_right.svg"> </a> </li> <li class="cat-teal"> <a href="/vegna_thess.php?id=1"> <img src="/design/i_vv/icon-genetics.svg" alt=""> <span style="color:#EB7125"> Náttúruvísindi og verkfræði </span> <img class="arrow-icon" src="/design/i_vv/arrow_right.svg"> </a> </li> <li class="cat-teal"> <a href="/vegna_thess.php?id=43"> <img src="/design/i_vv/icon-neurology.svg" alt=""> <span style="color:#00457C"> Vísindavefur </span> <img class="arrow-icon" src="/design/i_vv/arrow_right.svg"> </a> </li> <li class="cat-teal"> <a href="/vegna_thess.php?id=202"> <img src="/design/i_vv/icon-account-balance.svg" alt=""> <span style="color:#00457C"> Þverfræðilegt efni </span> <img class="arrow-icon" src="/design/i_vv/arrow_right.svg"> </a> </li> </ul> </nav> <div class="header-desktop"> <nav class="desktop-nav" role="navigation"> <ul> <li><a href="/svar.php?id=73555">Tölfræði</a></li> <li><a href="/svar.php?id=70789">Um vefinn</a></li> <li><a href="/svar.php?id=70790">Þjónusta</a></li> <li class="search"> <form class="searchbar" action="/search/" method="GET"> <input type="search" name="q" class="d-search" placeholder="Sláðu inn leitarorð og ýttu á „enter“" /> <svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none"> <mask id="mask0_853_7542" style="mask-type:alpha" maskUnits="userSpaceOnUse" x="0" y="0" width="24" height="24"> <rect width="24" height="24" fill="#D9D9D9"/> </mask> <g mask="url(#mask0_853_7542)"> <path d="M19.6 21L13.3 14.7C12.8 15.1 12.225 15.4167 11.575 15.65C10.925 15.8833 10.2333 16 9.5 16C7.68333 16 6.146 15.371 4.888 14.113C3.62933 12.8543 3 11.3167 3 9.5C3 7.68333 3.62933 6.14567 4.888 4.887C6.146 3.629 7.68333 3 9.5 3C11.3167 3 12.8543 3.629 14.113 4.887C15.371 6.14567 16 7.68333 16 9.5C16 10.2333 15.8833 10.925 15.65 11.575C15.4167 12.225 15.1 12.8 14.7 13.3L21 19.6L19.6 21ZM9.5 14C10.75 14 11.8127 13.5627 12.688 12.688C13.5627 11.8127 14 10.75 14 9.5C14 8.25 13.5627 7.18733 12.688 6.312C11.8127 5.43733 10.75 5 9.5 5C8.25 5 7.18733 5.43733 6.312 6.312C5.43733 7.18733 5 8.25 5 9.5C5 10.75 5.43733 11.8127 6.312 12.688C7.18733 13.5627 8.25 14 9.5 14Z" fill="#4E4E4E"/> </g> </svg> </form> </li> <li class="lang"><img src="/design/i_vv/lang.svg?2024" alt="English"><a href="http://www.why.is/">EN</a></li> </ul> <a href="/search/" class="search-button btn btn-light"><svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none" stroke="currentColor" stroke-width="2" stroke-linecap="round" stroke-linejoin="round" class="feather feather-search"><circle cx="11" cy="11" r="8"></circle><line x1="21" y1="21" x2="16.65" y2="16.65"></line></svg></a> <div class="header-question"> <a href="/hvers_vegna.php?id=" onclick="javascript:$('a.send-question').click(); return false;" class="btn send">Senda inn spurningu <img src="/design/i_vv/message.svg" alt="message icon"></a> </div> </nav> <div class="header-data"> <div class="data-item"> <img src="/design/i_vv/icon-sun.svg" alt="Sólin"> Sólin <strong>Rís 10:26 • sest 16:02</strong> <span>í Reykjavík</span> </div> <div class="data-item"> <img src="/design/i_vv/icon-moon.svg" alt="Tunglið"> Tunglið <strong>Rís 01:04 • Sest 15:19</strong> <span>í Reykjavík</span> </div> <div class="data-item"> <img src="/design/i_vv/icon-flood.svg" alt="Flóð"> Flóð <strong>Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31</strong> <span>í Reykjavík</span> </div> <div class="data-item"> <img src="/design/i_vv/icon-tide.svg" alt="Fjaran"> Fjara <strong>Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04</strong> <span>í Reykjavík</span> </div> </div> </div> </div> <div class="header-data"> <div class="data-item"> <img src="/design/i_vv/icon-sun.svg" alt="Sólin"> Sólin <strong>Rís 10:26 • sest 16:02</strong> <span>í Reykjavík</span> </div> <div class="data-item"> <img src="/design/i_vv/icon-moon.svg" alt="Tunglið"> Tunglið <strong>Rís 01:04 • Sest 15:19</strong> <span>í Reykjavík</span> </div> <div class="data-item"> <img src="/design/i_vv/icon-flood.svg" alt="Flóð"> Flóð <strong>Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31</strong> <span>í Reykjavík</span> </div> <div class="data-item"> <img src="/design/i_vv/icon-tide.svg" alt="Fjaran"> Fjara <strong>Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04</strong> <span>í Reykjavík</span> </div> </div> </header> <div class="poppin md-send"> <a class="instructions" href="#">Leiðbeiningar<svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none" stroke="currentColor" stroke-width="2" stroke-linecap="round" stroke-linejoin="round" class="feather feather-help-circle"><circle cx="12" cy="12" r="10"></circle><path d="M9.09 9a3 3 0 0 1 5.83 1c0 2-3 3-3 3"></path><line x1="12" y1="17" x2="12.01" y2="17"></line></svg></a><a class="instructions-close" href="#">Til baka <svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none" stroke="currentColor" stroke-width="2" stroke-linecap="round" stroke-linejoin="round" class="feather feather-arrow-left"><line x1="19" y1="12" x2="5" y2="12"></line><polyline points="12 19 5 12 12 5"></polyline></svg></a> <h2>Sendu inn spurningu </h2> <div class="instructions-more"> <p class="first">Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.</p> <p>Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.</p> <p>Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.</p> <p>Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.</p> <p>Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!</p> <div class="content-left-sep"></div> </div> <form action="/hvers_vegna.php?id=" method="POST" name="question_send"> <div class="md-fields"> <input type="hidden" name="step" value="4"> <div class="md-input"> <label for="s-fname">Nafn</label> <input type="text" name="f_name" class="send-input" id="s-fname" required="required" value=""> <input type="hidden" name="l_name" class="send-input" id="s-sname" value=""> </div> <div class="md-input"> <label for="s-email">Netfang</label> <input type="email" name="email" class="send-input" id="s-email" required="required" value=""> </div> <div class="md-input"> <label for="s-byear">Fæðingarár</label> <input type="number" name="birthyear" class="send-input" id="s-byear" maxlength="4" required="required" value=""> </div> <div class="md-input"> <label for="s-math">Ruslpóstvörn</label> <input type="hidden" name="vv_math_problem_hash_id" class="vv_math_problem_hash_id" id="vv_math_problem_hash_id" value=""> <input type="text" name="vv_math_problem_answer" id="vv_math_problem_answer" class="send-input" valuesize="2" maxlength="2" required="required" style="width: 30%;"> <span class="s-math-container"> = <span class="math_problem_num1_txt"></span> <img class="math_problem_math_icon" src="" /> <span class="math_problem_num2_txt"></span> </span> </div> <div class="md-input"> <label for="s-question">Spurning</label> <textarea type="text" name="question" class="send-input i-question" id="s-question" rows="6" required="required"></textarea> </div> </div> <div class="md-actions"> <button type="button" value="" class="btn btn-white"><i data-feather="x"></i> Hætta við</button> <button type="submit" value="Senda" class="btn send-button"><i data-feather="check"></i> Senda</button> </div> </form> </div> <section class="layout"> <div class="main-content"> <div class="backdrop-blue"> <!-- answer begins --> <div class="article-header layout-item"> <div class="breadcrumbs-button"> <img class="br-arrow" src="/design/i_vv/icon-arrow-left.svg"> <img class="br-home" src="/design/i_vv/icon-home.svg"> <a class="br-back" href="/">Forsíða</a> <a href="/vegna_thess.php?id=2">Hugvísindi</a> <a href="/vegna_thess.php?id=151">Vísindasaga</a> <span>Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?</span> </div> <div class="headline-elements"> <div class="breadcrumbs"> <div class="b-left"> <p class="top">Flokkun:</p> </div> <div class="b-right"> <span class="b-date"> 8.1.2011</span> <div class="b-cat"> <a href="/vegna_thess.php?id=2">Hugvísindi</a> <a href="/vegna_thess.php?id=151">Vísindasaga</a> </div> <button class="btn btn-badge" onclick="vv_categories_toggle();"> <img src="/design/i_vv/keyboard-arrow-down.svg" alt="arrow-down"> 3 fleiri </button> <div class="b-cat"> <a href="/vegna_thess.php?id=43">Vísindavefur</a> <a href="/vegna_thess.php?id=140">Dagatal vísindamanna</a> </div> <div class="b-cat"> <a href="/vegna_thess.php?id=1">Náttúruvísindi og verkfræði</a> <a href="/vegna_thess.php?id=78">Stjarnvísindi: alheimurinn</a> </div> <div class="b-cat"> <a href="/vegna_thess.php?id=1">Náttúruvísindi og verkfræði</a> <a href="/vegna_thess.php?id=4">Eðlisfræði: fræðileg</a> </div> </div> </div> <h1>Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?</h1> <p class="authors"> Þorsteinn Vilhjálmsson </p> </div> <!-- ads begin --> <!-- ads end --> </div> </div> <div class="article-wrapper layout-item"> <section class="content-left"> <article class="default-article"> <section class="article-text" id="vv-article-text-area"> <div id="readspeaker_button1" class="rs_skip rsbtn rs_preserve" style="text-align: right; display:block;"> <a rel="nofollow" class="rsbtn_play" accesskey="L" title="Hlustaðu á þessa síðu lesna af ReadSpeaker webReader" href="//app-eu.readspeaker.com/cgi-bin/rsent?customerid=10303&lang=is_is&voice=is_dora&readid=vv-article-text-area&url=https%3A%2F%2Fwww.visindavefur.is%2Fsvar.php%3Fid%3D58131"> <span class="rsbtn_left rsimg rspart"><span class="rsbtn_text"><span>Hlusta</span></span></span> <span class="rsbtn_right rsimg rsplay rspart"></span> </a> </div> Fáir vísindamenn tuttugustu aldar hafa haft jafnmikil áhrif á heimsmynd okkar og bandaríski stjarnvísindamaðurinn Edwin Powell Hubble (1889-1953). Hann sýndi fram á að alheimurinn er miklu stærri en menn höfðu áður talið. Og ekki nóg með það, heldur sýndi hann líka að heimurinn er stöðugt að þenjast út með ákveðnum hætti; vetrarbrautirnar (e. galaxies) fjarlægjast hver aðra með hraða sem er í beinu hlutfalli við fjarlægðina. Þessi uppgötvun var byrjunin á þeirri þróun sem leiddi síðar til kenningarinnar um <a href="?id=4298" target="_blank">Miklahvell</a> (e. Big Bang).<p class="br"></p> <p class="br"></p> Faðir Edwins vann við stjórnunarstörf í tryggingaviðskiptum. Hubble ólst upp í borginni Wheaton í Illinois-ríki. Hann var orðlagður íþróttamaður á yngri árum en stóð sig líka vel í skóla að undanskilinni stafsetningu. Hann var fjölhæfur og námsferill hans fylgdi ekki alveg beinu brautinni. Í grunnnámi við Chicago-háskóla lagði hann stund á stærðfræði, stjörnufræði og heimspeki en varði síðan þremur árum við Háskólann í Oxford í Englandi þar sem hann las lög og spænsku og lauk meistaraprófi í því tungumáli. Hann stundaði menntaskólakennslu um hríð og þjálfaði jafnframt körfuboltalið skólans. Hann gegndi síðan herþjónustu í fyrri heimstyrjöldinni um nokkurt skeið.<p class="br"></p> <p class="br"></p> <img src="../myndir/edwin_hubble_080111.jpg" class="left" border="0">Eftir það sneri hann sér að stjörnufræðinni og lauk doktorsprófi frá Yerkes-stjörnuathugunarstöðinni við Chicago-háskóla árið 1917. Árið 1919 réðst hann til starfa við <a href="http://www.mtwilson.edu/" target="_blank">Stjörnuathugunarstöðina á Wilson-fjalli</a> í grennd við Pasadena í Suður-Kaliforníu. Þar starfaði hann til dauðadags en síðustu árin þó einnig við <a href="http://www.astro.caltech.edu/palomar/" target="_blank">Hale-stjörnukíkinn á Palomar-fjalli</a>. Banamein hans var segastífla í heila en engin útför var haldin og legstaður hans er óþekktur.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Hubble hlaut ekki Nóbelsverðlaun vegna þess að sérstök verðlaun eru ekki veitt fyrir stjarnvísindi og Nóbelsstofnunin felldi stjörnufræði ekki undir eðlisfræði meðan hann var á lífi. Það breyttist þó um það leyti sem hann dó og hafa nokkir stjarnvísindamenn síðan fengið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Þegar við horfum á og hugleiðum stjörnur himinsins viljum við auðvitað bera þær saman og flokka. Þær eru misbjartar eins og þær blasa við okkur en það segir ekki til um raunverulega birtu. Við vitum nefnilega síðan á nítjándu öld að þær eru mislangt í burtu og ljós dofnar eftir því sem ljósgjafinn er fjær okkur. Til þess að komast að raunbirtunni (e. absolute magnitude) þurfum við því að þekkja fjarlægðina.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Fyrsta aðferðin sem menn reyndu til að finna fjarlægðir í geimnum snýst um að mæla svonefnda hliðrun (e. parallax) himintungls á festingunni í samræmi við hreyfingu eða breytilegan stað athuganda. Þannig má til dæmis finna fjarlægðina til tunglsins með því að mæla stöðu þess á sama tíma frá mismunandi stöðum á jörðinni. Einnig má nota samsvarandi aðferð til að finna fjarlægð jarðar frá sól og fjarlægðina til hinna reikistjarnanna á hverjum tíma. <p class="br"></p> <p class="br"></p> Samkvæmt sólmiðjukenningunni (e. heliocentric theory) er jörðin á hreyfingu um sól og einnig miðað við aðrar sólstjörnur. Því ætti að vera hægt að finna hliðrun stjarnanna vegna þessarar hreyfingar jarðar. Menn byrjuðu að spá í þetta um 1600 þegar sólmiðjukenningin var að ryðja sér til rúms. Lengi vel gekk þó illa að finna hliðrunina af því að fjarlægð stjarnanna er svo mikil miðað við braut jarðar um sól og hliðrunahornið er því lítið. En á 19. öld tókst samt að mæla það og aðferðin dugði smám saman talsvert langt út í geiminn. Ýmsar aðrar aðferðir komu í kjölfarið og menn gátu smám saman mælt veglengdir til sífellt fjarlægari stjarna. Og um leið var þá hægt að segja til um raunbirtu og bera hana saman.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Kaflaskil urðu í mælingum manna á vegalengdum í geimnum og í hugmyndum um þær með rannsóknum Henriettu Swan Leavitt (1868-1921) á svonefndum <a href="?id=1736" target="_self">sefítum</a> (e. cepheids). Slíkar stjörnur breyta raunbirtu sinni þannig að hún sveiflast með tilteknum sveiflutíma (e. period) sem þó er breytilegur frá einni stjörnu til annarrar. Hins vegar er einfalt samband milli sveiflutíma og raunbirtu. Við getum því lesið raunbirtuna út úr sveiflutímanum, borið hana saman við sýndarbirtuna sem við sjáum og þannig ályktað um fjarlægð stjörnunnar. Þetta er hægt að gera þó að sefítinn sé býsna langt í burtu.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Á þessum tíma þekktu menn aragrúa af stjörnuþokum (e. nebulae) sem svo voru nefndar en í mörgum þeirra fundust sefítar. Meðal annars fann Hubble margar þess konar stjörnur í Andrómeduþokunni, og hann notaði þetta til að finna til dæmis fjarlægð hennar. Hann sýndi þannig endanlega fram á að Andrómeduþokan og fleiri slíkar þokur eru langt fyrir utan Vetrarbraut okkar en um leið sambærilegar við hana. Hann tilkynnti þessa uppgötvun sína 30. desember 1924 og hún gerbreytti í einni svipan hugmyndum manna um alheiminn.<p class="br"></p> <br><img src="../myndir/andromeda_080111.jpg" border="0"><center><em>Mynd af Andrómeduþokunni.</center></em><br><p class="br"></p> Á sama tíma voru menn að gera mælingar á rauðviki (e. red shift) ljóss frá vetrarbrautum en það er mælikvarði á hraða þeirra burt frá Vetrarbraut okkar. Hubble bar nú þessar mælingar saman við fjarlægðarmælingarnar og komst að þeirri niðurstöðu að rauðvikið stendur í beinu hlutfalli við fjarlægðina. Hlutfallsfastinn er síðan nefndur fasti Hubbles og reglan um þetta nefnist lögmál Hubbles; það var sett fram árið 1929. En þessi niðurstaða felur ekki síður í sér róttæka breytingu á heimsmyndinni: Í stað þess að heimurinn sé kyrrstæður og alltaf eins í aðalatriðum reynist hann vera að þenjast út svipað og yfirborð á blöðru þenst út þegar blásið er í hana.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Þegar Einstein setti fram <a href="id=1564" target="_self">almennu afstæðiskenninguna</a> árið 1916 vissi hann ekki betur en heimurinn væri kyrrstæður. Hann þurfti að leggja lykkju á leið sína til að laga niðurstöður sínar að þeirri meintu staðreynd. Eftir að lögmál Hubbles kom fram kallaði hann þetta „mestu mistök ævi sinnar“. Hubbleslögmál hefur staðist tímans tönn allar götur síðan og fellur til dæmis ágætlega að kenningunni um Miklahvell.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Heildarlýsingin sem hér hefur verið gefin hefur hins vegar þróast í ýmsum öðrum atriðum og hvetjum við lesendur til að kynna sér þau til dæmis í nýlegum gögnum sem nefnd eru hér á eftir.<p class="br"></p> <p class="br"></p> <strong>Frekara lesefni á Vísindavefnum:</strong><ul> <li><a href="?id=3128" target="_self">Hvernig tengist Edwin Hubble sjónaukanum sem við hann er kenndur?</a> eftir Sævar Helga Bragason</li> <li><a href="?id=1736" target="_blank">Hvað eru sefítar?</a> eftir Sævar Helga Bragason</li> <li><a href="?id=49420" target="_self">Hvernig vita menn að það eru til aðrar vetrarbrautir? Eða að það séu til milljónir af þeim?</a> eftir SHB</li> <li><a href="?id=2606" target="_self">Hvað er fjarlægasta fyrirbærið í himingeimnum langt í burtu í ljósárum?</a> eftir Sævar Helga Bragason</li> <li><a href="?id=277" target="_self">Hvernig varð alheimurinn til?</a> eftir Tryggva Þorgeirsson</li> <li><a href="?id=59049" target="_self">Hver var Cecilia Payne-Gaposchkin og hvernig sýndi hún fram á að sólin væri að mestu úr vetni?</a> eftir Árdísi Elíasdóttur</li> </ul><p class="br"></p> <strong>Heimildir og lesefni:</strong><ul> <li><a href="http://www-history.mcs.st-and.ac.uk/Mathematicians/Hubble.html" target="_blank">Edwin Powell Hubble</a> á The MacTutor History of Mathematics archive. Skoðað 7.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Edwin_Hubble" target="_blank">Edwin Hubble</a> á Wikipedia.org. Skoðað 7.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Henrietta_Swan_Leavitt" target="_blank">Henrietta Swan Leavitt</a> á Wikipedia.org. Skoðað 7.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Cepheid_variable" target="_blank">Cepheid variable</a> á Wikipedia.org. Skoðað 7.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Cosmic_distance_ladder" target="_blank">Cosmic distance ladder</a> á Wikipedia.org. Skoðað 8.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Vesto_Slipher" target="_self">Vesto Slipher</a> á Wikipedia.org. Skoðað 7.1.2011.</li> <li>Albert Einstein, <cite>Afstæðiskenningin</cite>. Þorsteinn Halldórsson íslenskaði. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1979 og síðar.</li> <li>Stephen Hawking, <cite>Saga tímans</cite>. Guðmundur Arnlaugsson íslenskaði. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1990.</li> <li>Steven Weinberg, <cite>Ár var alda</cite>. Guðmundur Arnlaugsson íslenskaði. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1998.</li> <li>Þorsteinn Vilhjálmsson, <cite>Heimsmynd á hverfanda hveli</cite>, I-II, Reykjavík: Mál og menning, 1985-1986.</ul></li><p class="br"></p> <strong>Myndir:</strong><ul> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/File:Hubble.jpg" target="_blank">Wikipedia.org</a>. Sótt 8.1.2011.</li> <li><a href="http://free-photo-download.info/free-photo-downloads/space-nasa_-_the_andromeda_galaxy,_m31,_spyral_galaxy_picture.html" target="_blank">Free Photo Download</a>. Sótt 8.1.2011.</ul></li> </section> </article> </section> <section class="content-right"> <div id="content-right-wrapper"> <div class="authors"> <h4>Höfundur</h4> <div class="author"><div class="au-img"><img src="/myndir/thumbs/thorsteinn_vilhjalmsson_hofundur_130114_thumb_70w.jpg" alt="Þorsteinn Vilhjálmsson" /></div><div class="au-name"><p><a href="/author.php?id=547">Þorsteinn Vilhjálmsson</a></p></div><div class="au-pos"><p>prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011</p></div></div> </div> <div class="publish-date"> <h4>Útgáfudagur</h4> <p> 8.1.2011</p> </div> <div class="publisher"> <h4>Spyrjandi</h4> <p>Ritstjórn</p> </div> <div class="tags"> <h4>Efnisorð</h4> <ul> <li><a href="/search/?q=Hubble">Hubble</a></li> <li><a href="/search/?q=vetrarbrautir">vetrarbrautir</a></li> <li><a href="/search/?q=heimsmynd">heimsmynd</a></li> <li><a href="/search/?q=Miklihvellur">Miklihvellur</a></li> <li><a href="/search/?q=raunbirta">raunbirta</a></li> <li><a href="/search/?q=hli%C3%B0run">hliðrun</a></li> <li><a href="/search/?q=s%C3%B3lmi%C3%B0jukenningin">sólmiðjukenningin</a></li> <li><a href="/search/?q=sef%C3%ADtar">sefítar</a></li> <li><a href="/search/?q=stj%C3%B6rnu%C3%BEokur">stjörnuþokur</a></li> <li><a href="/search/?q=l%C3%B6gm%C3%A1l+Hubbles">lögmál Hubbles</a></li> </ul> </div> <div class="footnote"> <h4>Tilvísun</h4> <p id="citation_chicago" class="citation_displayed"> Þorsteinn Vilhjálmsson. &#8222;Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?&#8220; <i>Vísindavefurinn</i>, 8. janúar 2011, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=58131. </p> <p id="citation_apa" class="citation_hidden"> Þorsteinn Vilhjálmsson. (2011, 8. janúar). <i>Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?</i> Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=58131 </p> <p id="citation_mla" class="citation_hidden"> Þorsteinn Vilhjálmsson. &#8222;Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?&#8220; <i>Vísindavefurinn</i>. 8. jan. 2011. Vefsíða. 24. nóv. 2024. &lt;https://visindavefur.is/svar.php?id=58131&gt;. </p> <p class="box-blue citation-buttons-wrapper"> <a href="#citation_chicago" class="citation-button">Chicago</a> <span class="citation-separator">|</span> <a href="#citation_apa" class="citation-button">APA</a> <span class="citation-separator">|</span> <a href="#citation_mla" class="citation-button">MLA</a> </p> </div> <div class="social-share"> <h4>Deila</h4> <div class="share-buttons"> <a href="/send.php?id=6587" class="share email" title="Senda"><img src="/design/i_vv/icon-email-big.svg?2024e" width="32" height="32" color="#10099f"></a> <a href="https://www.facebook.com/sharer.php?u=https%3A%2F%2Fwww.visindavefur.is%2Fsvar.php%3Fid%3D58131" class="share" target="_new"><img src="/design/i_vv/icon-facebook.svg"></a> <a href="https://www.linkedin.com/shareArticle?mini=true&url=https%3A%2F%2Fwww.visindavefur.is%2Fsvar.php%3Fid%3D58131&title=Hver%20var%20Edwin%20Hubble%20og%20hvernig%20breytti%20hann%20heimsmynd%20okkar%3F" class="share" target="_new"><img src="/design/i_vv/icon-linkedin.svg" width="32" height="32"></a> <a href="https://x.com/intent/tweet?text=https%3A%2F%2Fwww.visindavefur.is%2Fsvar.php%3Fid%3D58131" class="share" target="_new"><img src="/design/i_vv/icon-x.svg" width="32" height="32"></a> </div> </div> </div> </section> </div> <section class="content-below backdrop-blue"> <div class="recent-answers layout-item"> <h2 class="section-title">Tengd svör</h2> <a class="arrow-btn" href="/vegna_thess.php?id=138">Skoða öll nýjustu svörin <svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none" stroke="currentColor" stroke-width="2" stroke-linecap="round" stroke-linejoin="round" class="feather feather-arrow-right"><line x1="5" y1="12" x2="19" y2="12"></line><polyline points="12 5 19 12 12 19"></polyline></svg></a> <div class="recent-answers-wrapper"> <article class="recent-article"> <a href="https://www.visindavefur.is/svar.php?id=70001" class="recent-article-wrapper"> <div class="recent-category" style="border-color: #EB7125" >Stjarnvísindi: almennt</div> <h4>Nýttist Hubblessjónaukinn til annars en að taka myndir af geimnum?</h4> </a> </article> </div> </div> </section> </div> </section> <footer> <section> <div class="footer-container"> <div class="footer-left-right"> <div class="footer-left"> <a href="/"><div class="logo-bottom"></div></a> </div> <div class="footer-center contact-info"> <!-- address box begins --> <ul class="contact-list"> <!-- address box begins --> <li><img src="/design/i_vv/icon-location.svg" alt="">Dunhaga 5, 107 Reykjavík</li> <li><img src="/design/i_vv/icon-telephone.svg" alt=""><a href="tel:+3545254765">525-4765</a></li> <li class="f-email"><img src="/design/i_vv/icon-email.svg" alt=""><a href="mailto:visindavefur@hi.is">Tölvupóstur <span class="extra">til ritstjórnar</span></a></li> <!-- address box ends --> </ul> <!-- address box ends --> </div> <div class="footer-right"> <a href="#" class="arrow-btn scroll-up">Skruna upp<svg xmlns="http://www.w3.org/2000/svg" width="24" height="24" viewBox="0 0 24 24" fill="none"><mask id="mask0_798_1658" style="mask-type:alpha" maskUnits="userSpaceOnUse" x="0" y="0" width="24" height="24"><rect width="24" height="24" fill="#D9D9D9"/></mask><g mask="url(#mask0_798_1658)"><path d="M11 20V7.825L5.4 13.425L4 12L12 4L20 12L18.6 13.425L13 7.825V20H11Z" fill="#10099F"/></g></svg></a> </div> </div> </div> </section> </footer> <div class="poppin poppin--alert --hide" id="cookie-policy-disclaimer"> <p>Þessi síða notar vafrakökur <a href="/svar.php?id=76210">Nánari upplýsingar</a></p> <a href="#" class="btn" onclick="javascript:vv_public_cookie_policy_ok();">Ég samþykki <i data-feather="check-circle"></i></a> </div> <!--<script src="/libs/js/fb-js-sdk2.js" async="" crossorigin="anonymous"></script>--> <!--<script id="facebook-jssdk" src="/libs/js/fb-js-sdk.js">--> <script type="text/javascript" src="/libs/js/jquery-2.2.4.min.js?c6ab43d6596db5a7d10faf2338aea3f6cb734ac7"></script> <script type="text/javascript" src="/libs/js/jquery.cookie.js?8c4cbb4a39b126679aeb4dcd82817c380b8a2041"></script> <script type="text/javascript" src="/libs/js/jquery.waypoints.js?d4073724d7a9642ad4081c2d83e247f94261cc56"></script> <script type="text/javascript" src="/libs/js/feather.js?f95a28afade14d2a05d9dbcb9d05bc5315a71ed4"></script> <script type="text/javascript" src="/libs/js/mainweb-is.js?266919373c4ea4d8510d35411c8281aa49dbb167"></script> <script src="//cdn1.readspeaker.com/script/10303/webReader/webReader.js?pids=wr" type="text/javascript"></script> <div class="poppin md-email" > <h2>Senda grein til vinar</h2> <form action="/send.php" method="POST" name="question_send"> <input type="hidden" name="dosend" value="true"> <input type="hidden" name="id" value="58131"> <div class="md-fields"> <div class="md-input"> <label for="fnafn">Nafn þitt</label> <input id="fnafn" name="send_sender_name" value="" type="text" required="required" /> </div> <div class="md-input"> <label for="e-email">Netfang þitt</label> <input id="e-mail" name="send_sender_email" value="" type="email" required="required" /> </div> <div class="md-input"> <label for="e-email2">Netfang móttakanda</label> <input id="e-email2" name="send_recv_email" value="" type="email" required="required" /> </div> <div class="md-input"> <label for="s-math">Ruslpóstvörn</label> <input type="hidden" name="vv_math_problem_hash_id" class="vv_math_problem_hash_id" id="vv_math_problem_hash_id" value=""> <input type="text" name="vv_math_problem_answer" id="vv_math_problem_answer" class="send-input" valuesize="2" maxlength="2" required="required" style="width: 30%;"> <span class="s-math-container"> = <span class="math_problem_num1_txt"></span> <img class="math_problem_math_icon" src="" /> <span class="math_problem_num2_txt"></span> </span> </div> <div class="md-input"> <label for="e-message">Svar</label> <p>Hver var Edwin Hubble og hvernig breytti hann heimsmynd okkar?<br /> Fáir vísindamenn tuttugustu aldar hafa haft jafnmikil áhrif á heimsmynd okkar og bandaríski stjarnvísindamaðurinn Edwin Powell Hubble (1889-1953). Hann sýndi fram á að alheimurinn er miklu stærri en menn höfðu áður talið. Og ekki nóg með það, heldur sýndi hann líka að heimurinn er stöðugt að þenjast út með ákveðnum hætti; vetrarbrautirnar (e. galaxies) fjarlægjast hver aðra með hraða sem er í beinu hlutfalli við fjarlægðina. Þessi uppgötvun var byrjunin á þeirri þróun sem leiddi síðar til kenningarinnar um <a href="?id=4298" target="_blank">Miklahvell</a> (e. Big Bang).<p class="br"></p> <p class="br"></p> Faðir Edwins vann við stjórnunarstörf í tryggingaviðskiptum. Hubble ólst upp í borginni Wheaton í Illinois-ríki. Hann var orðlagður íþróttamaður á yngri árum en stóð sig líka vel í skóla að undanskilinni stafsetningu. Hann var fjölhæfur og námsferill hans fylgdi ekki alveg beinu brautinni. Í grunnnámi við Chicago-háskóla lagði hann stund á stærðfræði, stjörnufræði og heimspeki en varði síðan þremur árum við Háskólann í Oxford í Englandi þar sem hann las lög og spænsku og lauk meistaraprófi í því tungumáli. Hann stundaði menntaskólakennslu um hríð og þjálfaði jafnframt körfuboltalið skólans. Hann gegndi síðan herþjónustu í fyrri heimstyrjöldinni um nokkurt skeið.<p class="br"></p> <p class="br"></p> <img src="../myndir/edwin_hubble_080111.jpg" class="left" border="0">Eftir það sneri hann sér að stjörnufræðinni og lauk doktorsprófi frá Yerkes-stjörnuathugunarstöðinni við Chicago-háskóla árið 1917. Árið 1919 réðst hann til starfa við <a href="http://www.mtwilson.edu/" target="_blank">Stjörnuathugunarstöðina á Wilson-fjalli</a> í grennd við Pasadena í Suður-Kaliforníu. Þar starfaði hann til dauðadags en síðustu árin þó einnig við <a href="http://www.astro.caltech.edu/palomar/" target="_blank">Hale-stjörnukíkinn á Palomar-fjalli</a>. Banamein hans var segastífla í heila en engin útför var haldin og legstaður hans er óþekktur.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Hubble hlaut ekki Nóbelsverðlaun vegna þess að sérstök verðlaun eru ekki veitt fyrir stjarnvísindi og Nóbelsstofnunin felldi stjörnufræði ekki undir eðlisfræði meðan hann var á lífi. Það breyttist þó um það leyti sem hann dó og hafa nokkir stjarnvísindamenn síðan fengið Nóbelsverðlaun í eðlisfræði.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Þegar við horfum á og hugleiðum stjörnur himinsins viljum við auðvitað bera þær saman og flokka. Þær eru misbjartar eins og þær blasa við okkur en það segir ekki til um raunverulega birtu. Við vitum nefnilega síðan á nítjándu öld að þær eru mislangt í burtu og ljós dofnar eftir því sem ljósgjafinn er fjær okkur. Til þess að komast að raunbirtunni (e. absolute magnitude) þurfum við því að þekkja fjarlægðina.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Fyrsta aðferðin sem menn reyndu til að finna fjarlægðir í geimnum snýst um að mæla svonefnda hliðrun (e. parallax) himintungls á festingunni í samræmi við hreyfingu eða breytilegan stað athuganda. Þannig má til dæmis finna fjarlægðina til tunglsins með því að mæla stöðu þess á sama tíma frá mismunandi stöðum á jörðinni. Einnig má nota samsvarandi aðferð til að finna fjarlægð jarðar frá sól og fjarlægðina til hinna reikistjarnanna á hverjum tíma. <p class="br"></p> <p class="br"></p> Samkvæmt sólmiðjukenningunni (e. heliocentric theory) er jörðin á hreyfingu um sól og einnig miðað við aðrar sólstjörnur. Því ætti að vera hægt að finna hliðrun stjarnanna vegna þessarar hreyfingar jarðar. Menn byrjuðu að spá í þetta um 1600 þegar sólmiðjukenningin var að ryðja sér til rúms. Lengi vel gekk þó illa að finna hliðrunina af því að fjarlægð stjarnanna er svo mikil miðað við braut jarðar um sól og hliðrunahornið er því lítið. En á 19. öld tókst samt að mæla það og aðferðin dugði smám saman talsvert langt út í geiminn. Ýmsar aðrar aðferðir komu í kjölfarið og menn gátu smám saman mælt veglengdir til sífellt fjarlægari stjarna. Og um leið var þá hægt að segja til um raunbirtu og bera hana saman.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Kaflaskil urðu í mælingum manna á vegalengdum í geimnum og í hugmyndum um þær með rannsóknum Henriettu Swan Leavitt (1868-1921) á svonefndum <a href="?id=1736" target="_self">sefítum</a> (e. cepheids). Slíkar stjörnur breyta raunbirtu sinni þannig að hún sveiflast með tilteknum sveiflutíma (e. period) sem þó er breytilegur frá einni stjörnu til annarrar. Hins vegar er einfalt samband milli sveiflutíma og raunbirtu. Við getum því lesið raunbirtuna út úr sveiflutímanum, borið hana saman við sýndarbirtuna sem við sjáum og þannig ályktað um fjarlægð stjörnunnar. Þetta er hægt að gera þó að sefítinn sé býsna langt í burtu.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Á þessum tíma þekktu menn aragrúa af stjörnuþokum (e. nebulae) sem svo voru nefndar en í mörgum þeirra fundust sefítar. Meðal annars fann Hubble margar þess konar stjörnur í Andrómeduþokunni, og hann notaði þetta til að finna til dæmis fjarlægð hennar. Hann sýndi þannig endanlega fram á að Andrómeduþokan og fleiri slíkar þokur eru langt fyrir utan Vetrarbraut okkar en um leið sambærilegar við hana. Hann tilkynnti þessa uppgötvun sína 30. desember 1924 og hún gerbreytti í einni svipan hugmyndum manna um alheiminn.<p class="br"></p> <br><img src="../myndir/andromeda_080111.jpg" border="0"><center><em>Mynd af Andrómeduþokunni.</center></em><br><p class="br"></p> Á sama tíma voru menn að gera mælingar á rauðviki (e. red shift) ljóss frá vetrarbrautum en það er mælikvarði á hraða þeirra burt frá Vetrarbraut okkar. Hubble bar nú þessar mælingar saman við fjarlægðarmælingarnar og komst að þeirri niðurstöðu að rauðvikið stendur í beinu hlutfalli við fjarlægðina. Hlutfallsfastinn er síðan nefndur fasti Hubbles og reglan um þetta nefnist lögmál Hubbles; það var sett fram árið 1929. En þessi niðurstaða felur ekki síður í sér róttæka breytingu á heimsmyndinni: Í stað þess að heimurinn sé kyrrstæður og alltaf eins í aðalatriðum reynist hann vera að þenjast út svipað og yfirborð á blöðru þenst út þegar blásið er í hana.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Þegar Einstein setti fram <a href="id=1564" target="_self">almennu afstæðiskenninguna</a> árið 1916 vissi hann ekki betur en heimurinn væri kyrrstæður. Hann þurfti að leggja lykkju á leið sína til að laga niðurstöður sínar að þeirri meintu staðreynd. Eftir að lögmál Hubbles kom fram kallaði hann þetta „mestu mistök ævi sinnar“. Hubbleslögmál hefur staðist tímans tönn allar götur síðan og fellur til dæmis ágætlega að kenningunni um Miklahvell.<p class="br"></p> <p class="br"></p> Heildarlýsingin sem hér hefur verið gefin hefur hins vegar þróast í ýmsum öðrum atriðum og hvetjum við lesendur til að kynna sér þau til dæmis í nýlegum gögnum sem nefnd eru hér á eftir.<p class="br"></p> <p class="br"></p> <strong>Frekara lesefni á Vísindavefnum:</strong><ul> <li><a href="?id=3128" target="_self">Hvernig tengist Edwin Hubble sjónaukanum sem við hann er kenndur?</a> eftir Sævar Helga Bragason</li> <li><a href="?id=1736" target="_blank">Hvað eru sefítar?</a> eftir Sævar Helga Bragason</li> <li><a href="?id=49420" target="_self">Hvernig vita menn að það eru til aðrar vetrarbrautir? Eða að það séu til milljónir af þeim?</a> eftir SHB</li> <li><a href="?id=2606" target="_self">Hvað er fjarlægasta fyrirbærið í himingeimnum langt í burtu í ljósárum?</a> eftir Sævar Helga Bragason</li> <li><a href="?id=277" target="_self">Hvernig varð alheimurinn til?</a> eftir Tryggva Þorgeirsson</li> <li><a href="?id=59049" target="_self">Hver var Cecilia Payne-Gaposchkin og hvernig sýndi hún fram á að sólin væri að mestu úr vetni?</a> eftir Árdísi Elíasdóttur</li> </ul><p class="br"></p> <strong>Heimildir og lesefni:</strong><ul> <li><a href="http://www-history.mcs.st-and.ac.uk/Mathematicians/Hubble.html" target="_blank">Edwin Powell Hubble</a> á The MacTutor History of Mathematics archive. Skoðað 7.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Edwin_Hubble" target="_blank">Edwin Hubble</a> á Wikipedia.org. Skoðað 7.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Henrietta_Swan_Leavitt" target="_blank">Henrietta Swan Leavitt</a> á Wikipedia.org. Skoðað 7.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Cepheid_variable" target="_blank">Cepheid variable</a> á Wikipedia.org. Skoðað 7.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Cosmic_distance_ladder" target="_blank">Cosmic distance ladder</a> á Wikipedia.org. Skoðað 8.1.2011.</li> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/Vesto_Slipher" target="_self">Vesto Slipher</a> á Wikipedia.org. Skoðað 7.1.2011.</li> <li>Albert Einstein, <cite>Afstæðiskenningin</cite>. Þorsteinn Halldórsson íslenskaði. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1979 og síðar.</li> <li>Stephen Hawking, <cite>Saga tímans</cite>. Guðmundur Arnlaugsson íslenskaði. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1990.</li> <li>Steven Weinberg, <cite>Ár var alda</cite>. Guðmundur Arnlaugsson íslenskaði. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1998.</li> <li>Þorsteinn Vilhjálmsson, <cite>Heimsmynd á hverfanda hveli</cite>, I-II, Reykjavík: Mál og menning, 1985-1986.</ul></li><p class="br"></p> <strong>Myndir:</strong><ul> <li><a href="http://en.wikipedia.org/wiki/File:Hubble.jpg" target="_blank">Wikipedia.org</a>. Sótt 8.1.2011.</li> <li><a href="http://free-photo-download.info/free-photo-downloads/space-nasa_-_the_andromeda_galaxy,_m31,_spyral_galaxy_picture.html" target="_blank">Free Photo Download</a>. Sótt 8.1.2011.</ul></li>...</p> </div> </div> <div class="md-actions"> <button type="button" value="" class="btn btn-white"><i data-feather="x"></i> Hætta við</button> <button type="submit" value="Senda" class="btn send-button"><i data-feather="check"></i> Senda</button> </div> </form> </div> <div id="fb-root"></div> <script>(function(d, s, id) { var js, fjs = d.getElementsByTagName(s)[0]; if (d.getElementById(id)) return; js = d.createElement(s); js.id = id; js.src = "//connect.facebook.net/en_US/all.js#xfbml=1"; fjs.parentNode.insertBefore(js, fjs); }(document, 'script', 'facebook-jssdk'));</script> </body> </html>

Pages: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10