CINXE.COM
Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri 2024 | Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri | Garðabær
<!DOCTYPE html> <!-- eplica-no-index --> <html class=" twocol theme-moss" xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml" lang="is"> <head> <meta charset="utf-8" /> <meta name="generator" content="Eplica CMS - www.eplica.is" /> <meta name="HandheldFriendly" content="true" /> <meta name="viewport" content="width=device-width, initial-scale=1.0" /> <meta name="format-detection" content="telephone=no"> <title>Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri 2024 | Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri | Garðabær</title> <meta property="og:site_name" content="Garðabær" /> <link rel="shortcut icon" href="/skin/v1/pub/i/fav.png" /> <link rel="canonical" href="https://www.gardabaer.is/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sumarstorf-fyrir-18-og-eldri/" /> <script>if(self!=top){var ö=document.documentElement;ö.style.display='none !important';try{top.location.replace(location)}catch(e){setTimeout(function(){ö.innerHTML=''},500)}}</script> <link rel="stylesheet" href="/skin/v1/pub/main.css?v3.0.28" /> <!-- ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Eplica web management system Eplica 3 : (4 @ f2affd8) Tags [release/4.8.1] Project Version (master@eae980a) License Eplica ISP hosted solution eplica1.hugsmidjan.is::tomcat-prod2 ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Hugsmiðjan ehf. Tel. +354 550-0900 info@eplica.is www.eplica.is ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ --> <link href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sumarstorf-fyrir-18-og-eldri/rss.xml" rel="alternate" type="application/rss+xml" title="Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri" /> <!-- begin og: tags --> <meta property="og:type" content="website" /> <meta property="og:title" content="Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri 2024" /> <meta property="og:description" content="Starfsheiti og starfslýsingar á sumarstörfum í Garðabæ árið 2024. Sótt er um störfin á ráðningarvef Garðabæjar. Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ er til og með 4. mars nk." /> <meta name="twitter:title" content="Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri 2024" /> <meta name="twitter:description" content="Starfsheiti og starfslýsingar á sumarstörfum í Garðabæ árið 2024. Sótt er um störfin á ráðningarvef Garðabæjar. Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ er til og með 4. mars nk." /> <meta name="twitter:card" content="summary_large_image" /> <meta property="og:image" content="https://eplica-cdn.is/f/transogimage.png" /> <meta name="twitter:image" content="https://eplica-cdn.is/f/transogimage.png" /> <!-- end og: tags --> <script>(function(f,u,c,i,t){ u[c]+=' _ '+f;setTimeout(function(r,e,m,v){r=f.split(i);e=0;v=u[c]+i;while(m=r[e++]){v=v.replace(i+m+i,i)}(u[c]+i)!==v&&(u[c]=v)},8000);t=document.createElement('input');if('placeholder' in t){u[c]+=' supports-placeholders';}})('beforejsinit',document.getElementsByTagName('html')[0],'className',' ');</script> <script src='https://eplica-cdn.is/req/jqreq.js?v3.0.28'></script> <script>window.Req.joinUrl=window.Req.joinUrl+'||||v3.0.28'</script> <!-- Facebook Pixel Code --> <script> !function(f,b,e,v,n,t,s){if(f.fbq)return;n=f.fbq=function(){n.callMethod? n.callMethod.apply(n,arguments):n.queue.push(arguments)};if(!f._fbq)f._fbq=n; n.push=n;n.loaded=!0;n.version='2.0';n.queue=[];t=b.createElement(e);t.async=!0; t.src=v;s=b.getElementsByTagName(e)[0];s.parentNode.insertBefore(t,s)}(window, document,'script','https://connect.facebook.net/en_US/fbevents.js'); fbq('init', '2048012918647043'); fbq('track', 'PageView'); </script> <noscript><img height="1" width="1" style="display:none" src="https://www.facebook.com/tr?id=2048012918647043&ev=PageView&noscript=1" /></noscript> <!-- DO NOT MODIFY --> <!-- End Facebook Pixel Code --> </head> <!-- /eplica-no-index --> <body> <div class="pghead" id="pghead"> <div class="wrap"> <!-- eplica-no-index --> <div class="brand" role="banner"><a href="/" title="Garðabær - forsíða" ><img class="logo" src="/skin/v1/pub/i/sitelogo.svg" alt="Garðabær" /></a></div> <div class="skiplink"><p><a href='#pgnav' title='Valmynd'>Valmynd</a></p><hr /></div> <!-- /eplica-no-index --> </div> </div> <div class="pgwrap"> <div class="pginner"> <div class="pgi2"> <div class="pgtop"> </div> <main role="main" class="pgmain"> <!-- eplica-search-index-fields SearchType=Article title=Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri 2024 eplica-search-index-fields --> <!-- eplica-contentid 1-10212-MainContent --> <div class="article box" data-aid="10212"> <div class="boxbody"> <h1>Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri 2024</h1> <div class='summary'><p>Starfsheiti og starfslýsingar á sumarstörfum í Garðabæ árið 2024. Sótt er um störfin á <a href="https://starf.gardabaer.is/rcf3/Default.aspx">ráðningarvef Garðabæjar.</a> </p><p>Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ er til og með 4. mars nk.</p></div> <p></p><h3>Garðyrkjudeild</h3><br><h3 class="collapse">Almenn garðyrkjustörf</h3><p><br>Garðyrkjustjóri auglýsir eftir starfsfólki til sumarstarfa við almenn garðyrkjustörf. Starfstímabilið er um 13 vikur, á tímabilinu frá miðjum maí fram í ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. <br></p><p><strong>Starfssvið:</strong></p><p></p><ul><li>Almenn garðyrkjustörf m.a. gróðursetning sumarblóma, hreinsun gróðurbeða, rakstur o.fl. </li></ul><p></p><p><strong>Hæfniskröfur:</strong><br></p><ul><li>Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2006 eða fyrr</li><li>Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ</li><li>Krafist er stundvísi, ástundunar og dugnaðar</li></ul><br><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.</p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.</strong></p><p>Nánari upplýsingar:<br>Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri<br>Netfang: <a href="mailto:smarig@gardabaer.is" class="netfang">smarig@gardabaer.is</a> <br>Sími: 591 4579</p><p></p><br><br><h3 class="collapse">Störf í slætti</h3><br><p>Garðyrkjustjóri auglýsir eftir starfsfólki til sumarstarfa við slátt. Starfstímabilið er um 13 vikur, á tímabilinu frá miðjum maí fram í ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. </p><p>Starfræktir verða tveir hópar, annar hópurinn verður með starfsaðstöðu við Jörfaveg á Álftanesi og hinn hópurinn í áhaldahúsi Garðabæjar, Lyngási 18.</p><p> <strong>Hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li>Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2006 eða fyrr</li><li>Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ</li><li>Krafist er stundvísi, ástundunar og dugnaðar</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.<br> <br> </p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> </strong><br> <strong>Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri</p><p>Netfang: <a href="mailto:smarig@gardabaer.is">smarig@gardabaer.is</a></p><p>Sími: 591 4579</p><br><br><h3 class="collapse">Flokkstjórar við slátt</h3><p>Garðyrkjustjóri auglýsir eftir flokkstjórum til að stýra sláttuhópum. </p><p>Flokkstjórar bera ábyrgð á sínum sláttuhóp, stýra verkefnum á verkstað, gera vinnuskýrslur fyrir hópinn og hafa umsjón með vélum og búnaði sláttuhópa. </p><p>Starfstímabilið er um 14 vikur, á tímabilinu frá miðjum maí og út ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. Um er að ræða útistörf.</p><p>Starfræktir verða tveir hópar, annar hópurinn verður með starfsaðstöðu við Jörfaveg á Álftanesi og hinn hópurinn í áhaldahúsi Garðabæjar, Lyngási 18.<br> <br> <strong>Hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li>Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2003 eða fyrr</li><li>Stundvísi, jákvæðni, lipurð og eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki</li><li>Starfsreynsla af garðyrkjustörfum nauðsynleg</li><li>Meðmæli frá fyrri störfum</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.<br> <br> </p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.</strong></p><p>Nánari upplýsingar:<br><br>Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri<br><br>Netfang: <a href="mailto:smarig@gardabaer.is" class="netfang">smarig@gardabaer.is</a> <br><br>Sími: 591 4579</p><h3>Þjónustumiðstöð</h3><h3 class="collapse">Almennir verkamenn</h3><br><p>Þjónustumiðstöð auglýsir eftir almennum verkamönnum í sumarstörf. Starfstímabilið er um 13 vikur, á tímabilinu frá miðjum maí fram í ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. Um er að ræða útistörf</p><p><br> <strong>Starfssvið:</strong></p><p></p><ul><li>Í starfinu felst að vinna við almennt viðhald á götum, gangstéttum og graseyjum</li><li>Aðstoð við viðgerðir á vatnsveitu- og fráveitulögnum</li><li>Ýmisleg smáverk t.d. hreinsun bæjarins, yfirmálun veggjakrots og fleira</li><li>Ýmis önnur verkefni sem til falla</li></ul><p></p><p><strong> </strong></p><p><strong>Reynsla og hæfniskröfur: </strong></p><p></p><ul><li>Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2006 eða fyrr</li><li>Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ</li><li>Reynsla af sambærilegu starfi er kostur</li><li>Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Samviskusemi og stundvísi</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.<br> <br> </p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> </strong><br> <strong>Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Sigurður Hafliðason, forstöðumaður</p><p>Netfang: <a href="mailto:sigurdurhaf@gardabaer.is">sigurdurhaf@gardabaer.is</a></p><p>Sími: 591 4587</p><h3>Fjölbreytt sumarstörf</h3><h3 class="collapse">Umhverfishópar, yfirflokkstjóri</h3><p><br></p><p>Garðyrkjustjóri auglýsir eftir yfirflokkstjóra til starfa til að stýra umhverfishópum.</p><p><strong>Starfssvið:</strong></p><p>Í starfinu felst stefnumótun, skipulagning, ábyrgð og stýring á vinnuhópum í samvinnu við garðyrkjustjóra. Ábyrgð á daglegu starfi flokkstjóra, vinnuhópa og verkefnum.</p><p><br> <strong>Menntun, reynsla og hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li>Æskilegur aldur 23 ára eða eldri (fædd/-ur árið 2001 eða fyrr)</li><li>Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll</li><li>Stundvísi og samviskusemi</li><li>Menntun og reynsla á sviði stjórnunar telst kostur<br></li><li>Menntun á sviði umhverfis- og verkmennta telst kostur</li><li>Menntun og reynsla í uppeldismálum er kostur</li><li>Meðmæli frá fyrri störfum</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. </p><p>Starfstímabilið er um 13 vikur, á tímabilinu maí fram í ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. </p><p> <br> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br></strong></p><p> <strong>Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri</p><p>Netfang: <a href="mailto:smarig@gardabaer.is">smarig@gardabaer.is</a> </p><p>Sími: 591 4579</p><h3 class="collapse">Umhverfishópar, flokkstjórar</h3><br><p>Garðyrkjustjóri auglýsir eftir flokkstjórum til að stýra hópum við almenn sumarstörf. </p><p>Flokkstjórar bera ábyrgð á sínum vinnuhópi, stýra verkefnum á verkstað og skila vinnuskýrslum.</p><p>Starfstímabilið er um 10 vikur, á tímabilinu júní og júlí. Daglegur vinnutími er 8 klst.</p><p> Starfsvettvangur er bæði á útivistarsvæðum utan byggðar og í byggð.<br></p><p> <strong>Hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li><p>Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2003 eða fyrr</p></li><li><p>Stundvísi, jákvæðni, lipurð og eiga auðvelt með að vinna með öðru fólki</p></li><li><p>Starfsreynsla af sambærilegum störfum er kostur</p></li><li><p>Meðmæli frá fyrri störfum</p></li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.<br> <br> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> </strong><br> <strong>Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri</p><p>Netfang: <a href="mailto:smarig@gardabaer.is">smarig@gardabaer.is</a></p><p>Sími: 591 4579</p><br><br><h3 class="collapse"> Umhverfishópar 18 ára og eldri</h3><br><p>AAuglýst er eftir starfsmönnum til starfa í umhverfishópum.</p><p><br> <strong>Starfssvið:</strong></p><p>Störfin eru fjölbreytt og starfsvettvangur hópanna er bæði utan byggðar og í byggð.<br> <br> <strong>Menntun, reynsla og hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li> Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2006 eða fyrr</li><li> Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ</li><li> Krafist er góðrar ástundunar og dugnaðar</li><li> Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li> Reynsla af sambærilegum störfum er kostur</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. </p><p>Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2006 eða fyrr).<br> <br> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.</strong></p><p><br> <strong>Nánari upplýsingar: </strong></p><p>Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri</p><p>Netfang: <a href="mailto:smarig@gardabaer.is">smarig@gardabaer.is</a></p><p>Sími: 591 4579</p><br><h3 class="collapse"><br>Störf í slætti í Garðakirkjugarði</h3><br><p>Garðakirkjugarður auglýsir eftir starfsfólki til sumarstarfa við slátt. </p><p><strong>Menntun, reynsla og hæfniskröfur: </strong></p><p></p><ul><li> Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2006 eða fyrr</li><li> Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ</li><li> Krafist er góðrar ástundunar og dugnaðar</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. </p><p> Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2006 eða fyrr).<br> <br> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> <br></strong></p><p><br> <strong>Nánari upplýsingar: </strong></p><p>Smári Guðmundsson, garðyrkjustjóri</p><p>Netfang: <a href="mailto:smarig@gardabaer.is">smarig@gardabaer.is</a></p><p>Sími: 591 4579</p><h3><br>Fjölbreytt störf í stofnunum </h3><p></p><p></p><h3 class="collapse"> Flokkstjórar í leikskólum Garðabæjar </h3><br><p>Auglýst er eftir flokkstjórum í leikskólum Garðabæjar. Sjá nánar listann hér fyrir neðan.</p><p><strong> </strong></p><p><strong>Starfssvið:</strong></p><p></p><ul><li> Í samvinnu við leikskólastjóra felst starfið í skipulagningu og stýringu á vinnu ungmenna á aldrinum 17- 20 ára sem eru sumarstarfsmenn leikskólanna</li><li>Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka</li><li>Önnur verkefni sem leikskólastjóri felur honum að sinna</li></ul><p></p><p><br> <strong>Menntun , reynsla og hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li> Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2004 eða fyrr </li><li> Menntun og reynsla á sviði uppeldis er kostur</li><li> Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li> Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll</li><li> Stundvísi og samviskusemi</li><li> Meðmæli frá fyrri störfum</li></ul><p></p><p>Starfstímabilið er 10 vikur á tímabilinu júní til ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. </p><p><br> Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.<br> <br> </p><p> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> <br></strong></p><p><strong> <br> </strong>Inga Þóra Þórisdóttir, mannauðsstjóri </p><p><a href="mailto:ingath@gardabaer.is">ingath@gardabaer.is</a></p><p>Sími 525 8500 </p><table> <tbody><tr> <td> <p>Í boði eru störf á eftirtöldum leikskólum:</p> <p> </p> <p>Starf á leikskólanum Ökrum </p> <p>Starf á leikskólanum Bæjarbóli</p><p>Starf á leikskólanum Holtakoti</p> <p>Starf á leikskólanum Hæðarbóli</p> <p>Starf á leikskólanum Kirkjubóli</p> <p>Starf á leikskólanum Krakkakoti</p> <p>Starf á leikskólanum Lundabóli</p> <p>Starf á leikskólanum Mánahvol</p><p>Starf á leikskóladeild Sjálandsskóla</p> <p>Starf á leikskólanum Sunnuhvol</p> <p>Starf á leikskóladeild Urriðaholtsskóla</p> </td> </tr></tbody></table><p><br></p><h3 class="collapse"><br>Störf í leikskólum Garðabæjar fyrir 18 ára og eldri</h3><br><p>Auglýst er eftir sumarstarfsmönnum til aðstoðar/afleysingar í leikskólum Garðabæjar. Sjá nánar listann hér fyrir neðan.<br> <br> <strong>Markmið starfsins:</strong></p><p>Að gefa ungmennum tækifæri til að taka þátt í hinum ýmsu störfum innan leikskóla. Starfið er fjölbreytt og skapandi. <br> <br> <strong>Menntun, reynsla og hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li>Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2006 eða fyrr</li><li>Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ</li><li>Krafist er góðrar ástundunar, virkni og vinnusemi</li><li>Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla af sambærilegum störfum er kostur</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. </p><p>Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára (fædd/-ur árið 2006).</p><p> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> </strong><br></p><p> <strong>Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Inga Þóra Þórisdóttir, mannauðsstjóri </p><p><a href="mailto:ingath@gardabaer.is">ingath@gardabaer.is</a></p><p>Sími 525 8500 </p><table> <tbody><tr> <td> Í boði eru störf á eftirtöldum leikskólum: </td> </tr> <tr> <td> <p>Starf á leikskólanum Ökrum </p> <p>Starf á leikskólanum Bæjarbóli</p> <p>Starf á leikskólanum Holtakoti</p> <p>Starf á leikskólanum Hæðarbóli</p> <p>Starf á leikskólanum Kirkjubóli</p> <p>Starf á leikskólanum Krakkakoti</p> <p>Starf á leikskólanum Lundabóli</p> <p>Starf á leikskólanum Mánahvol</p><p>Starf á leikskóladeild Sjálandsskóla<br></p> <p>Starf á leikskólanum Sunnuhvol</p> <p>Starf á leikskóladeild Urriðaholtsskóla</p> </td> </tr></tbody></table><h3> Bæjarskrifstofur </h3><h3 class="collapse">Bæjarskrifstofur – starf við launvinnslu:</h3><p><strong>Helstu verkefni: </strong></p><p>· Almenn launavinnsla</p><p>· Skönnun og annar frágangur gagna </p><p><strong>Hæfniskröfur: </strong></p><p>· Vera fædd/-ur árið 2002 eða fyrr <strong> </strong></p><p>· Talnagleggni, góð rökhugsun og nákvæmni í vinnubrögðum</p><p>· Þekking og reynsla af helstu aðgerðum í excel</p><p>· Skilningur og hæfni til að lesa úr kjarasamningum</p><p>· Góð samskiptahæfni</p><p>· Þekking á H3 launakerfi er kostur</p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Um er að ræða 100% starfshlutfall í allt að 3 mánuði.</p><p><br></p><h3 class="collapse">Bæjarskrifstofur – aðstoð á tæknideild:</h3><p><strong> </strong></p><p><strong>Helstu verkefni: </strong></p><p></p><ul><li>Skönnun og flokkun teikninga</li><li>Gagnaskráning</li><li>Almenn skrifstofustörf</li></ul><p></p><p><strong>Hæfniskröfur: </strong></p><p></p><ul><li>Vera fædd/-ur árið 2004 eða fyrr</li><li>Hafa lögheimili í Garðabæ</li><li>Nákvæmni og samviskusemi</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Um er að ræða 100% starfshlutfall í 7 vikur.</p><p><br></p><h3 class="collapse">Bæjarskrifstofur – aðstoð við skjalavörslu:</h3><p><strong><br></strong></p><p><strong> </strong></p><p><strong>Helstu verkefni: </strong></p><p></p><ul><li>Pökkun og skráning skjala</li><li>Skönnun og skráning í skjalakerfið One systems</li><li>Frágangur í skjalageymslu </li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><p></p><p><strong>Hæfniskröfur: </strong></p><p></p><ul><li>T.d. nemi í sagnfræði, upplýsingafræði eða sambærilegt</li><li>Góð tölvukunnátta og öguð og nákvæm vinnubrögð</li><li>Þekking á One systems er mikill kostur </li><li>Vandvirkni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum </li><li>Vilji til að taka tilsögn </li></ul><p></p><p><strong> </strong></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Um er að ræða 100% starfshlutfall í 7 vikur.</p><p><br></p> <p><br></p><h3 class="collapse">Bæjarskrifstofur – starf í þjónustuveri:</h3><p><strong> </strong></p><p><strong>Helstu verkefni: </strong></p><p></p><ul><li>Móttaka og aðstoð við íbúa og aðra viðskiptavini í Ráðhúsinu</li><li>Aðstoð við viðskiptavini í gegnum síma, netspjall og tölvupóst<br></li><li>Skráning á gögnum og upplýsingum</li><li>Almenn skrifstofustörf</li></ul><p></p><p><strong>Hæfniskröfur: </strong></p><p></p><ul><li>Vera fædd/-ur árið 2002 eða fyrr</li><li>Hafa lögheimili í Garðabæ</li><li>Menntun og reynsla sem nýtist í starfi, hentar vel fyrir háskólanema</li><li>Rík þjónustulund</li><li>Lipurð í samskiptum</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Um er að ræða 100% starfshlutfall í allt að 3 mánuði.</p><p><br></p><p><strong> </strong></p><h3 class="collapse">Bæjarskrifstofur – starf á tölvudeild:</h3><p><strong> </strong></p><p><strong>Helsta verkefni:</strong></p><p></p><ul><li>Símsvörun, skráning og úrvinnsla verkbeiðna</li><li>Notendaþjónusta í gegnum síma og á vettvangi</li><li>Uppsetning tölvubúnaðar og spjaldtölva</li></ul><p></p><p><strong> </strong></p><p><strong>Hæfniskröfur: </strong></p><p></p><ul><li>Vera fæddur árið 2002 eða fyrr</li><li>Menntun og/eða reynsla á sviði tölvurekstrar</li><li>Reynsla í vinnu við AD, M365, iPad, Chromebook og PC vélar er kostur </li><li>Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Vilji til að taka tilsögn </li></ul><p></p><p><strong> </strong></p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> </strong><strong><br> Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Inga Þóra Þórisdóttir, mannauðsstjóri </p><p><a href="mailto:ingath@gardabaer.is">ingath@gardabaer.is</a></p><p>Sími 525 8500 </p><p><br></p><h3>Hönnunarsafn Íslands</h3><h3 class="collapse"><br>Hönnunarsafn Íslands</h3><br><p><strong>Hönnunarsafn Íslands – aðstoð við safneign og miðlun:</strong></p><p><strong> </strong></p><p><strong>Helstu verkefni: </strong></p><p></p><ul><li>Flokkun safngripa og frágangur</li><li>Ljósmyndun safngripa fyrir geymsluskrá</li><li>Skráning á gögnum og upplýsingum</li><li>Almenn skrifstofustörf</li><li>Endurskipulag varðveislurýma</li><li>Móttaka safngesta í sýningarýmum safnsins</li><li>Afgreiðsla og móttaka (Safnbúð)</li></ul><p></p><p><strong>Hæfniskröfur: </strong></p><p></p><ul><li>Vera fædd/-ur árið 2006 eða fyrr</li><li>Hafa lögheimili í Garðabæ</li><li>Rík þjónustulund</li><li>Nákvæmni og samviskusemi</li><li>Lipurð í samskiptum</li><li>Áhugi og þekking á hönnunarfaginu</li><li>Þekking á söfnum er kostur</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. </p><p>Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2006 eða fyrr).</p><p><strong> </strong></p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2023.<br> <br> Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafns </p><p><a href="mailto:sigridurs@honnunarsafn.is">sigridurs@honnunarsafn.is</a></p><p>Sími 512 1525 </p><p><br></p><h3>Jónshús</h3><p></p><p></p><p></p><h3 class="collapse">Þjónusta við eldri borgara í Jónshúsi -18 ára og eldri</h3><br><p>Tækifæri fyrir ungmenni að taka þátt í hinum ýmsu störfum með Heldri borgurum. Starfið er fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt.</p><p> <br> </p><p><strong>Helstu verkefni: </strong></p><p></p><ul><li>Dagleg verkefni í Jónshúsi, félagsmiðstöð</li><li>Afgreiðsla í kaffiteríu</li><li>Frágangur í eldhúsi og sal</li><li>Aðstoða við viðburði/skemmtanir eftir þörfum </li><li>Gluggaþrif og tiltekt </li><li>Önnur verkefni </li></ul><p></p><p><strong>Hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li> Vera fædd/-ur árið 2006 eða fyrr</li><li> Hafa lögheimili í Garðabæ</li><li> Rík þjónustulund </li><li> Jákvæðni og ábyrgðarkennd </li><li> Snyrtimennska og góð ástundun</li></ul><p></p><p> Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. <br> <br> Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur 2006 eða fyrr). <br> <br> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024. </strong><br> <br></p><p> <strong>Nánari upplýsingar: </strong></p><p>Elín Þ.Þorsteinsdóttir, Umsjónamaður í félagsstarfi eldri borgar</p><p> <a href="mailto:elinthorste@gardabaer.is">elinthorste@gardabaer.is</a> <br> Sími 617-1601<br> <br></p> <h4><br></h4><h3>Skapandi sumarstörf </h3><h3 class="collapse">Verkefnastjóri skapandi sumarstarfa í Garðabæ</h3><p>Fræðslu og menningarsvið auglýsir eftir verkefnisstjóra sem ber ábyrgð á hópi ungmenna í skapandi sumarstörfum. Verkefnastjóri ber ábyrgð á uppsetningu listviðburða og framvindu listsköpunar og miðlunar. Verkefnastjóri stýrir daglegum störfum og verkefnum hópsins, heldur utanum vinnuskil í Vinnustund og gerir lokaskýrslu að sumri loknu. <br> <br> <strong>Starfssvið:</strong></p><p></p><ul><li>Skipulagning, ábyrgð og stýring á skapandi sumarstörfum</li><li>Samskipti og umsjón með vinnu einstaklinga og hópa</li><li>Skipulagningu viðburða og annarskonar miðlunar</li><li>Tengiliður við aðra starfsemi bæjarins</li></ul><p></p><p><strong> </strong></p><p><strong>Menntun, reynsla og hæfniskröfur: </strong></p><p></p><ul><li>Æskilegur aldur 23 ára eða eldri (fædd/-ur árið 2001 eða fyrr)</li><li>Menntun í skapandi greinum æskileg </li><li>Reynsla af listsköpun og miðlun nauðsynleg</li><li>Reynsla af störfum með ungu fólki </li><li>Reynsla af stjórnun og skipulagsvinnu </li><li>Stundvísi, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg</li></ul><p></p><p>Vinnutímabil er frá miðjum maí fram í ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. </p><p><br> Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.</p><p><strong> </strong></p><p> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> </strong><br></p><p> <strong>Nánari upplýsingar veitir:</strong></p><p>Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi </p><p><a href="mailto:olof@gardabaer.is">olof@gardabaer.is</a> </p><p>Sími: 820 8550</p><h3 class="collapse">Aðstoðarmaður verkefnastjóra skapandi sumarstarfa</h3><br><p>Auglýst er eftir aðstoðarmanni verkefnastjóra skapandi sumarstarfa</p><p><br> <strong>Starfssvið:</strong></p><p></p><ul><li> Í samvinnu við verkefnastjóra felst starfið í skipulagningu og stýringu á vinnu ungmenna í skapandi sumarstörfum</li><li> Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka</li><li> Önnur verkefni sem verkefnastjóri felur honum að sinna</li></ul><p></p><p><br> <strong>Menntun, reynsla og hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li>Æskilegur aldur 20 ára eða eldri (fædd/-ur árið 2004)</li><li>Menntun og reynsla í lista- og menningarmálum er kostur</li><li>Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Góð fyrirmynd </li><li>Stundvísi og samviskusemi</li><li>Meðmæli frá fyrri störfum</li></ul><p></p><p>Starfstímabilið er 8 vikur á tímabilinu júní til ágúst. Daglegur vinnutími er 8 klst. </p><p><br> Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.<br> <br></p><p> <br> </p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024<br> <br> Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi</p><p><a href="mailto:olof@gardabaer.is">olof@gardabaer.is</a> </p><p>Sími: 820 8550</p><br><br><h3 class="collapse">Starfsmenn í skapandi sumarstörf fyrir 18 ára og eldri</h3><br><p>Skapandi sumarstörf eru starfrækt yfir sumartímann ár hvert. Ungu fólki gefst kostur á að sækja um og koma með hugmyndir að skapandi verkefnum og valdir hópar eða einstaklingar fá síðan tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum. <br> <br> </p><p>Umsækjendur munu taka þátt í tveimur sameiginlegum viðburðum á vegum skapandi sumarstarfa yfir sumarið. Um er að ræða Jónsmessugleði Grósku og Lokahátíð skapandi sumarstarfa. Auk þess stendur hver einstaklingur eða hópur fyrir a.m.k. einum viðburði eða annarskonar miðlun á verkum sínum.</p><p>Ef hópur sækir um með verkefni þá þurfa allir meðlimir hans að skila inn umsókn í sínu nafni. <u>Athugið að Garðabær greiðir einungis laun til einstaklinga en kemur ekki að fjármögnun á verkefnunum sjálfum</u>. </p><p>Þessi störf eru hluti af sumarátaki Garðabæjar fyrir ungt fólk og <strong><u>gerð er krafa um að umsækjendur hafi lögheimili í Garðabæ</u></strong>.<br> <br> <strong>Umsókninni þarf að fylgja:</strong></p><p></p><ul><li>Greinargóð lýsing á verkefninu, umfangi þess og markmiðum</li><li>Tíma- og verkáætlun verkefnisins</li><li>Fjárhagsáætlun með upplýsingum um fjármögnun ef við á</li><li>Upplýsingar um aðstandendur verkefnisins, tilgreina þarf einn aðila sem tengilið verkefnisins</li></ul><p></p><p> <br> </p><p><strong>Afgreiðsla umsókna:</strong></p><p>Verkefnastjóri skapandi sumarstarfa fer yfir umsóknirnar í samstarfi við menningarfulltrúa og velur ákjósanleg verkefni. Þættir sem eru hafðir til hliðsjónar við verkefnaval eru sem hér segir:</p><p><strong>Markmið, verkáætlun og framkvæmd:</strong></p><p></p><ul><li> Samfélagsleg vídd verkefnisins</li><li> Reynsla og framtíðaráform umsækjenda</li><li> Fjárhagslegur bakhjarl verkefnisins sé tryggður</li><li> Fjölbreytni í verkefnavali/vægi á milli listgreina </li><li> Kynjahlutfall umsækjenda</li><li> Gæði umsóknarinnar</li></ul><p></p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. </p><p>Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2006 eða fyrr) <br> <br> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024. </strong></p><p>Nánari upplýsingar veitir:<br>Ólöf Breiðfjörð, menningarfulltrúi<br> <a href="mailto:olof@gardabaer.is" class="netfang">olof@gardabaer.is</a> <br>Sími: 8208550<strong><br></strong></p><br><br><p></p><h3><p><br></p></h3><h3>Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga</h3><h3 class="collapse"><p> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga</p></h3><p><strong>Menntun, reynsla og hæfniskröfur: </strong></p><p></p><ul><li>Umsækjendur skulu vera fæddir 2006 eða fyrr</li><li>Umsækjendur skulu hafa lögheimili í Garðabæ</li><li>Krafist er góðrar ástundunar og dugnaðar</li><li>Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla af sambærilegum störfum er kostur</li></ul><p></p><p> <br> </p><p>Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar. </p><p>Vinnutími er 7 tímar á dag í 7 vikur fyrir 18 ára og eldri (fædd/-ur árið 2006 eða fyrr).<br> <br> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> </strong><br> <strong>Nánari upplýsingar: </strong></p><p>Inga Þóra Þórisdóttir, mannauðsstjóri </p><p><a href="mailto:ingath@gardabaer.is">ingath@gardabaer.is</a></p><p>Sími 525 8500 </p><p>Hægt er að sækja um störf á eftirtöldum stöðum:</p><p></p><table> <tbody><tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -Vífill </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -UMFÁ </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -TFG </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga -GÁ golfklúbbur </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - Svanir </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - Stjarnan </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga – Oddur vallarstarfsmenn </td> </tr> <tr> <td> <p>Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstunda - Klifið </p> <p> </p> </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - GKG vallarstarfsmenn </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - GKG námskeið </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga - Draumar </td> </tr> <tr> <td> Aðstoðarstarfsmenn á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga – hestamannafélagið Sóti </td> </tr></tbody></table><p></p><p><br></p><h3>Flokkstjórastörf við Vinnuskólann</h3><h3 class="collapse">Yfirflokkstjórar vinnuskólans</h3><p><strong>Starfssvið:</strong></p><p></p><ul><li> Í starfinu felst stefnumótun, skipulagning, ábyrgð og stýring á vinnuskóla í samvinnu við forstöðumann</li><li> Ábyrgð á daglegu starfi flokkstjóra, unglingavinnuhópa og verkefnum</li><li> Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka</li><li> Tómstunda- og forvarnastarf</li><li>·Önnur þjónusta og verkefni sem vinnuskólinn veitir hverju sinni</li></ul><p></p><p> <br> </p><p><strong>Menntunar og hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li>Æskilegur aldur 23 ára eða eldri (fædd/-ur árið 2001 eða fyrr)<br></li><li> Menntun og reynsla á sviði stjórnunar telst kostur</li><li> Reynsla af starfi við vinnuskóla s.s. flokkstjórn eða sambærilegt</li><li> Uppeldismenntun er kostur</li><li> Verk- og listkunnátta er kostur</li><li> Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum </li><li> Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll</li><li> Stundvísi og samviskusemi</li><li> Gott orðspor og meðmæli frá fyrri störfum</li></ul><p></p><p> <br> </p><p> Vinnutímarammi er frá kl. 8:00 til 16:30 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 8:00 til 15:30. Vinnutímabil er u.þ.b. 2,5 mánuðir (frá lok maí fram í byrjun ágúst).<br> <br> Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.<br> <br> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> <br></strong></p><p><br> <strong>Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Gunnar Richardson, forstöðumaður </p><p><a href="mailto:gunnarrich@gardabaer.is">gunnarrich@gardabaer.is</a> </p><p> Sími 590 2575 </p><h3 class="collapse">Flokkstjórar við vinnuskólann</h3><br><p><strong>Starfssvið:</strong></p><p></p><ul><li> Í starfinu felst skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga á aldrinum 13 til 16 ára við ýmis garðyrkjustörf o.fl. </li><li> Leiðsögn, hópefli og hvatning til góðra verka</li><li> Tómstunda -og forvarnastarf að hluta</li><li> Önnur þjónusta og verkefni sem vinnuskólinn veitir hverju sinni</li></ul><p></p><p><br> <strong>Menntun, reynsla og hæfniskröfur:</strong></p><p></p><ul><li> Æskilegt er að umsækjendur séu 20 ára, fæddir árið 2004 eða fyrr</li><li> Reynsla af flokkstjórn, hópstjórn, þjálfun eða sambærilegu</li><li> Uppeldismenntun er kostur</li><li> Reynsla af starfi með unglingum er kostur</li><li> Menntun og reynsla í listum, verkmenntun og félagsmálum er kostur</li><li> Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li> Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll</li><li> Stundvísi og samviskusemi</li><li> Gott orðspor og meðmæli frá fyrri störfum</li></ul><p></p><p>Vinnutímarammi er frá kl. 8:00 til 16.30 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 8:00 til 15:30. Vinnutímabil er 2,5 mánuðir (júní – ágúst).<br> <br> Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar.<br> <br> </p><p> <strong>Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2024.<br> <br></strong></p><p><strong> <br> Nánari upplýsingar:</strong></p><p>Gunnar Richardson, forstöðumaður </p><p><a href="mailto:gunnarrich@gardabaer.is">gunnarrich@gardabaer.is</a> </p><p>Sími 590 2575 </p><p></p><p></p><p></p> </div> </div> <hr class="stream" /> </main> </div> <aside class="pgextra1"> <!-- eplica-no-index --> <div class="snav box" role="navigation" aria-labelledby="menu92276266" > <h2 class="boxhead" id="menu92276266"><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/thjonustuver/">Íbúar</a></h2> <div class="boxbody"> <ul class="level1" ><li class="cat1 branch"><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/thjonustuver/" class="cat1">Þjónusta til þín</a ></li ><li class="cat2 branch"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/" class="cat2">Skólar og daggæsla</a ></li ><li class="cat3 parent branch"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sundlaugar/" class="cat3">Íþrótta- og tómstundastarf</a ><ul class="level2" ><li class="branch"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sundlaugar/">Sundlaugar</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/felagsmidstodvar/">Félags­miðstöðvar</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/tomstundastarf-fyrir-born/">Tómstundastarf fyrir börn</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/fristundabill/">Frístundabíll</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/hvatapeningar/">Hvatapeningar</a ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottastarf/ithrottamannvirki/">Íþróttamannvirki</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottastarf/kvennahlaup-isi/">Kvennahlaup ÍSÍ</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottamadur-arsins/">Íþróttamaður ársins</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottamenn-gardabaejar/">Íþróttamenn Garðabæjar</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sumarstorf-2023/">Sumarstörf fyrir 17 ára</a ></li ><li class="current"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sumarstorf-fyrir-18-og-eldri/">Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri</a ></li ><li class=" last"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sumarnamskeid/">Sumarnámskeið</a ></li ></ul ></li ><li class="cat4 last branch"><a href="/ibuar/velferd/eldri-borgarar/" class="cat4">Velferð</a ></li ></ul> </div> </div> <hr class="stream" /> <!-- /eplica-no-index --> </aside> <div class="pgbottom"> <p class="didithelp" aria-labelledby="helpful76919112"> <span class="didithelp__question" id="helpful76919112">Var efnið hjálplegt?</span> <a class="didithelp__answer didithelp__answer--yay button minor yay" role="button" href="#" data-thankstext="Gott að vita. Takk!">Já</a> <a class="didithelp__answer didithelp__answer--nay button minor nay" href="/hvad-tharf-ad-laga">Nei</a> </p> <!-- eplica-no-index --> <div class="breadcrumbs" role="navigation" aria-labelledby="crumbs997832009"><div> <strong id="crumbs997832009">Þú ert hér:</strong> <a href="/" class='home'>Forsíða</a> <i>/</i> <a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/thjonustuver/">Íbúar</a> <i>/</i> <a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sundlaugar/">Íþrótta- og tómstundastarf</a> <i>/</i> <b class="current"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sumarstorf-fyrir-18-og-eldri/">Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri</a></b> </div></div> <hr class="stream" /><!-- /eplica-no-index --> </div> </div> </div> <nav class="pgextra2" id="pgnav"> <div class="wrap"> <div class="navwrap"> <!-- eplica-no-index --> <div class="mnav" role="navigation" aria-labelledby="menu52272356" > <h2 class="boxhead" id="menu52272356">Aðalvalmynd</h2> <div class="boxbody"> <ul class="level1" ><li class="home"><a href="/">Forsíða</a></li ><li class="theme-moss parent branch"><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/thjonustuver/" class="cat1">Íbúar</a ><ul class="level2" ><li class="branch"><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/thjonustuver/">Þjónusta til þín</a ><ul class="level3" ><li><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/thjonustuver/">Þjónustuver</a ></li ><li><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/thjonustumidstod/">Þjónustumiðstöð</a ></li ><li><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/abendingavefur-vegna-umhverfis/">Ábendingavefur vegna umhverfis</a ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/sorphirda/">Sorphirða</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/sorphirda/grenndarstodvar-i-gardabae/">Grenndarstöðvar í Garðabæ </a ></li ></ul ></li ><li><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/snjomokstur/">Snjómokstur</a ></li ><li><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/nagrannavarsla/">Nágrannavarsla</a ></li ><li><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/kortavefur/">Kortavefur</a ></li ><li class="q-and-a"><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/spurt-og-svarad/">Spurt og svarað</a ></li ><li class=" last"><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/samveitur-gardabaejar/">Samveitur Garðabæjar</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/">Skólar og daggæsla</a ><ul class="level3" ><li class="branch"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/">Leikskólar</a ><ul class="level4" ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/innritunarreglur/">Innritunarreglur</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/bidlistagreidslur/">Biðlistagreiðslur</a ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/hagnytar-upplysingar/">Hagnýtar upplýsingar</a ><ul class="level5" ><li class=" last"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/hagnytar-upplysingar/information-for-english-speaking-parents/">Information for English speaking parents</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/svaedisrad-leikskola/">Svæðisráð leikskóla</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/taknmed-tali-ordabok/">Tákn með tali - orðabók</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/spurt-og-svarad-um-leikskolamal/">Spurt og svarað um leikskólamál</a ></li ><li class=" last"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/leikskolar/vala-leikskolakerfi/">Vala leikskólakerfi</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/dagforeldrar/">Dagforeldrar</a ><ul class="level4" ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/dagforeldrar/listi-yfir-dagforeldra/">Listi yfir dagforeldra</a ></li ><li class=" last"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/dagforeldrar/starf-sem-dagforeldri/">Starf sem dagforeldri</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/">Grunnskólar</a ><ul class="level4" ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/grunnstod-gardabaejar/">Grunnstoð Garðabæjar</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/innritun-i-grunnskola/">Innritun í grunnskóla</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/ovedur/">Röskun á skólastarfi vegna óveðurs</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/flytingar-og-seinkanir-milli-arganga/">Flýtingar og seinkanir milli árganga</a ></li ><li class=" last"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/stafraent-skolastarf-i-gardabae/">Stafrænt skólastarf í Garðabæ</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/fristundaheimili/">Frístundaheimili</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/fristundaheimili/gardahraun-sertak-fristund/">Garðahraun -sértæk frístund</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/systkinaafslattur/">Systkinaafsláttur og tekjutengdur afsláttur</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/tonlistarskoli/">Tónlistarskóli</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/fjolbrautaskolinn-i-gardabae/">Fjölbrautaskólinn í Garðabæ</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/vinnuskoli/">Vinnuskóli</a ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/forvarnir-og-fraedsla/">Forvarnir og fræðsla</a ><ul class="level4" ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/forvarnir-og-fraedsla/samskiptasattmali/">Samskiptasáttmáli</a ></li ></ul ></li ><li class="fyrri-uthlutanir branch"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/throunarsjodir/uthlutanir/">Þróunarsjóðir leik- og grunnskóla</a ><ul class="level4" ><li class="filter-by-tags leik"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/throunarsjodir/uthlutanir/leikskolar/">Leikskólastig</a ></li ><li class="filter-by-tags yngsta"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/throunarsjodir/uthlutanir/yngsta-stig/">Yngsta stig grunnskóla</a ></li ><li class="filter-by-tags mid"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/throunarsjodir/uthlutanir/midstig/">Miðstig grunnskóla</a ></li ><li class="filter-by-tags unglinga"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/throunarsjodir/uthlutanir/elsta-stig/">Unglingastig grunnskóla</a ></li ><li class=" last"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/throunarsjodir/uthlutanir/umsoknir-i-throunarsjodi-skola/">Um þróunarsjóðina</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/utgefid-efni/">Útgefið efni</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/menntastefna-gardabaejar-2022-2030/">Menntastefna Garðabæjar 2022-2030</a ></li ><li class=" last"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/verkferill-vegna-innheimtu-dvalargjalda-a-leikskolum-og-fristundaheimilum/">Verkferill vegna innheimtu dvalargjalda á leikskólum og frístundaheimilum</a ></li ></ul ></li ><li class="parent branch"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sundlaugar/">Íþrótta- og tómstundastarf</a ><ul class="level3" ><li class="branch"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sundlaugar/">Sundlaugar</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sundlaugar/gardakortid/">Garðakortið</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/felagsmidstodvar/">Félags­miðstöðvar</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/tomstundastarf-fyrir-born/">Tómstundastarf fyrir börn</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/fristundabill/">Frístundabíll</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/hvatapeningar/">Hvatapeningar</a ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottastarf/ithrottamannvirki/">Íþróttamannvirki</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottastarf/ithrottamannvirki/fjolnota-ithrottahus-nafnasamkeppni/">Fjölnota íþróttahús - nafnasamkeppni</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottastarf/kvennahlaup-isi/">Kvennahlaup ÍSÍ</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottamadur-arsins/">Íþróttamaður ársins</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/ithrottamenn-gardabaejar/">Íþróttamenn Garðabæjar</a ></li ><li><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sumarstorf-2023/">Sumarstörf fyrir 17 ára</a ></li ><li class="current"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sumarstorf-fyrir-18-og-eldri/">Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri</a ></li ><li class=" last"><a href="/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/sumarnamskeid/">Sumarnámskeið</a ></li ></ul ></li ><li class=" last branch"><a href="/ibuar/velferd/eldri-borgarar/">Velferð</a ><ul class="level3" ><li class="branch"><a href="/ibuar/velferd/eldri-borgarar/">Eldri borgarar</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/ibuar/velferd/eldri-borgarar/bjartur-lifsstill-hreyfing-eldra-folks/">Hreyfing eldra fólks</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/ibuar/velferd/fatlad-folk/">Fatlað fólk</a ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/velferd/barnavernd/">Barnaverndarþjónusta Garðabæjar</a ><ul class="level4" ><li><a href="/ibuar/velferd/barnavernd/tilkynning-til-barnaverndar/">Tilkynning til barnaverndarþjónustu</a ></li ><li><a href="/ibuar/velferd/barnavernd/tilkynning-fra-barni/">Tilkynning frá barni</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/ibuar/velferd/husnaedismal/">Húsnæðismál</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/ibuar/velferd/husnaedismal/felagslegar-leiguibudir/">Félagslegar leiguíbúðir</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/ibuar/velferd/felagsleg-radgjof/">Félagsleg ráðgjöf</a ></li ><li><a href="/ibuar/velferd/felagsleg-heimathjonusta/">Stuðningsþjónusta</a ></li ><li><a href="/ibuar/velferd/fjarhagsadstod/">Fjárhagsaðstoð</a ></li ><li class=" last branch"><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/forvarnir-og-fraedsla/velferd-barna-i-gardabae/">Velferð barna</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/farsaeld/">Farsæld barna</a ></li ></ul ></li ></ul ></ul ><li class="theme-orange branch"><a href="/mannlif/utivist/kort-af-gardabae/" class="cat2">Mannlíf</a ><ul class="level2" ><li class="branch"><a href="/mannlif/utivist/kort-af-gardabae/">Útivist</a ><ul class="level3" ><li><a href="/mannlif/utivist/kort-af-gardabae/">Kort af Garðabæ</a ></li ><li><a href="/mannlif/utivist/utivistarsvaedi/">Útivistarsvæði</a ></li ><li><a href="/mannlif/utivist/wapp-leidsagnarapp/">Wapp - leiðsagnarapp</a ></li ><li><a href="/mannlif/veidileyfi/">Veiðileyfi</a ></li ><li class=" last"><a href="/mannlif/utivist/ahugaverdar-gonguleidir-i-gardabae/">Áhugaverðar gönguleiðir í Garðabæ</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/mannlif/menning-og-listir/bokasafn/">Menning og listir</a ><ul class="level3" ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/bokasafn/">Bókasafn</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/honnunarsafn-islands/">Hönnunarsafn Íslands</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/aftur-til-hofsstada/">Aftur til Hofsstaða</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/minjagardur-ad-hofsstodum/">Minjagarður að Hofsstöðum</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/krokur-a-gardaholti/">Krókur á Garðaholti</a ></li ><li class="branch"><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/baejarlistamadur-gardabaejar/">Menningarstarf</a ><ul class="level4" ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/menningar-og-safnanefnd/">Menningar- og safnanefnd</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/baejarlistamadur-gardabaejar/starfshopur-um-menningar-og-fraedamidstod/">Starfshópur um menningar- og fræðamiðstöð</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/baejarlistamadur-gardabaejar/">Bæjarlistamaður Garðabæjar</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/hvatningarsjodur-fyrir-unga-listamenn/">Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/jazzhatid-gardabaejar/">Jazzhátíð Garðabæjar</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/listadagar-barna-og-ungmenna/">Barnamenningarhátíð Garðabæjar</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/menningarstefna-fyrir-gardabae/">Menningarstefna fyrir Garðabæ</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/rokkvan/">Rökkvan</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/utilistaverk/">Útilistaverk</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/vifilsstadir-100-ara/">Vífilsstaðir 100 ára</a ></li ><li class=" last"><a href="/mannlif/menning-og-listir/menningarstarf/menningarstyrkur/">Menningarstyrkur</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/ljosmyndavefur-gardabaejar/">Ljósmyndavefur Garðabæjar</a ></li ><li><a href="/mannlif/menning-og-listir/menning-i-gardabae-rafraent-efni/">Menning í Garðabæ - rafrænt efni</a ></li ><li class=" last"><a href="/mannlif/menning-og-listir/haustdagskra-menningar-i-gardabae/">Menningardagskrá í Garðabæ -bæklingur</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/mannlif/felagslif/felog-og-samtok">Félagslíf</a ><ul class="level3" ><li class="branch"><a href="/mannlif/felagslif/vidburdir">Viðburðir</a ><ul class="level4" ><li><a href="/mannlif/felagslif/vidburdir/">Viðburðir</a ></li ><li class=" last"><a href="/mannlif/felagslif/vidburdir/dagatal/">Dagatal</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/mannlif/felagslif/samkomuhus/">Samkomuhús</a ></li ></ul ></li ><li class=" last branch"><a href="/mannlif/midbaer/">Miðbær</a ><ul class="level3" ><li><a href="/mannlif/midbaer/gardatorg-verslanir-og-thjonusta/">Garðatorg -verslanir og þjónusta</a ></li ><li class=" last"><a href="/mannlif/midbaer/hvernig-gerum-vid-godan-midbae-betri-hvernig-vilt-thu-hafa-gardatorg/">Hvernig gerum við góðan miðbæ betri – hvernig vilt þú hafa Garðatorg?</a ></li ></ul ></li ></ul ><li class="theme-aqua branch"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/baejarstjorn/" class="cat3">Stjórnsýsla</a ><ul class="level2" ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/merki-gardabaejar/">Fréttir, stefnur, útgefið efni</a ><ul class="level3" ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/stefnur/">Stefnur</a ><ul class="level4" ><li><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/stefnur/get-eg-haft-ahrif/">Get ég haft áhrif?</a ></li ><li class=" last branch"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/stefnur/personuverndarstefna/">Persónuverndarstefna</a ><ul class="level5" ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/stefnur/personuverndarstefna/vafrakokur-a-vefnum/">Vafrakökur á vefnum</a ></li ></ul ></li ></ul ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/heimsmarkmidin/">Heimsmarkmiðin</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/heimsmarkmidin/38-markmid-gardabaejar/">Undirmarkmið Garðabæjar</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/barnasattmalinn-barnvaent-sveitarfelag/">Barnasáttmálinn - Barnvænt sveitarfélag</a ></li ><li class="newspage"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/">Fréttir</a ></li ><li class="auglysingar"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/auglysingar/">Auglýsingar</a ></li ><li><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/umhverfismal/">Umhverfismál</a ></li ><li><a href="/ibuar/skolar-og-daggaesla/utgefid-efni/">Fræðslumál</a ></li ><li><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/arsskyrslur/">Ársskýrslur</a ></li ><li class=" last branch"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/merki-gardabaejar/">Merki Garðabæjar</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/utgefid-efni/merki-gardabaejar/40-ara-afmaelismerki/">40 ára afmælismerki</a ></li ></ul ></li ></ul ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/fjarmal/gjaldskrar/">Fjármál</a ><ul class="level3" ><li><a href="/stjornsysla/fjarmal/gjaldskrar/">Gjaldskrár</a ></li ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/fjarmal/fjarhagsaaetlanir/">Fjárhagsáætlanir</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/fjarmal/fjarhagsaaetlanir/fjarhagsaaetlun-abendingar-ibua/">Fjárhagsáætlun 2025 - ábendingar íbúa</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/stjornsysla/fjarmal/arsreikningar/">Ársreikningar</a ></li ><li><a href="/stjornsysla/fjarmal/alagning-gjalda/">Álagning gjalda 2024</a ></li ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/fjarmal/rafraenir-reikningar/">Rafrænir reikningar</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/baejarstjorn/">Stjórnsýslan</a ><ul class="level3" ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/baejarstjorn/">Bæjarstjórn</a ><ul class="level4" ><li><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/baejarstjorn/adalmenn/">Aðalmenn</a ></li ><li><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/baejarstjorn/fundur-baejarstjormar/">Fundir bæjarstjórnar</a ></li ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/baejarstjorn/utsending-baejarstjornarfunda/">Útsending bæjarstjórnarfunda</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/baejarstjori/">Bæjarstjóri</a ></li ><li><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/nefndir/">Nefndir</a ></li ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/SearchMeetings.aspx">Fundargerðir</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/fundargatt-nefndarmanna/">Fundargátt nefndarmanna</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/reglugerdir/">Reglur og samþykktir</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/reglugerdir/tolvupostsendingar/">Tölvupóstsendingar</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/eydublod/">Umsóknir og eyðublöð</a ></li ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/mannaudur/">Mannauður</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="https://starf.gardabaer.is/rcf3/Default.aspx">Störf í boði</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/stjornkerfid/">Stjórnkerfið</a ></li ><li><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/personuvernd/">Persónuvernd</a ></li ><li><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/fyrir-starfsfolk/">Fyrir starfsfólk</a ></li ><li><a href="https://incidents.ccq.cloud/simple-form/is/tTFtc3hHevrxcf9cs/Xa2fFhZPa986t88Kc" target="_blank">Erindi til jafnlaunaráðs</a ></li ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/neydarstjorn-gardabaejar/">Neyðarstjórn Garðabæjar</a ></li ></ul ></li ><li class=" last branch"><a href="/stjornsysla/ibualydraedi/leidir-til-ad-hafa-ahrif/">Íbúalýðræði</a ><ul class="level3" ><li><a href="/stjornsysla/ibualydraedi/leidir-til-ad-hafa-ahrif/">Leiðir til að hafa áhrif</a ></li ><li><a href="/stjornsysla/ibualydraedi/ibuakannanir/">Íbúakannanir</a ></li ><li class="branch"><a href="/stjornsysla/ibualydraedi/betri-gardabaer/">Betri Garðabær</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/ibualydraedi/betri-gardabaer/stada-a-framkvaemdum/">Staða á framkvæmdum</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/stjornsysla/ibualydraedi/endurskodun-lydraedisstefnu/">Lýðræðisstefna Garðabæjar</a ></li ><li><a href="/stjornsysla/ibualydraedi/sveitarstjornarkosningar/">Sveitarstjórnarkosningar</a ></li ><li class=" last"><a href="/stjornsysla/ibualydraedi/althingiskosningar-2024/">Alþingiskosningar 2024</a ></li ></ul ></li ></ul ><li class="theme-green branch"><a href="/umhverfi/skipulag/skipulagsmal/" class="cat4">Umhverfi</a ><ul class="level2" ><li class="branch"><a href="/umhverfi/umhverfismal/fridlyst-svaedi/">Umhverfismál</a ><ul class="level3" ><li class="branch"><a href="/umhverfi/umhverfismal/fridlyst-svaedi/">Friðlýst svæði</a ><ul class="level4" ><li><a href="/umhverfi/umhverfismal/fridlyst-svaedi/galgahraun-og-skerjafjordur/">Gálgahraun og Skerjafjörður</a ></li ><li><a href="/umhverfi/umhverfismal/fridlyst-svaedi/vifilsstadavatn/">Vífilsstaðavatn</a ></li ><li class=" last"><a href="/umhverfi/umhverfismal/fridlyst-svaedi/burfell-burfellsgja-og-burfellshraun/">Búrfell, Búrfellsgjá og Búrfellshraun</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/umhverfi/umhverfismal/fornleifar/">Fornleifar</a ></li ><li><a href="/umhverfi/umhverfismal/umhverfisvidurkenningar/">Umhverfis­viður­kenningar</a ></li ><li class="branch"><a href="/umhverfi/umhverfismal/grodur/">Gróður og ræktun</a ><ul class="level4" ><li><a href="/umhverfi/umhverfismal/gardyrkjudeild/matjurtagardar/">Matjurtagarðar</a ></li ><li><a href="/umhverfi/umhverfismal/gardyrkjudeild/umhirda-trjagrodurs/">Umhirða trjágróðurs</a ></li ><li class=" last"><a href="/umhverfi/umhverfismal/grodur/skolagardar/">Skólagarðar</a ></li ></ul ></li ><li><a href="/umhverfi/umhverfismal/hreinsunaratak-og-vorhreinsun/">Hreinsunarátak og vorhreinsun</a ></li ><li><a href="https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/umhverfismal/">Útgefið efni</a ></li ><li class=" last"><a href="/umhverfi/umhverfismal/breeam-vottud-hverfi/">Breeam vottuð hverfi</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/umhverfi/skipulag/skipulagsmal/">Skipulag</a ><ul class="level3" ><li class="skipulagsmal branch"><a href="/umhverfi/skipulag/skipulagsmal/">Skipulagsmál</a ><ul class="level4" ><li><a href="/umhverfi/skipulag/skipulagsmal/svaedisskipulag/" title="Svæðis­skipulag" aria-label="Svæðis­skipulag">Svæðisskipulag</a ></li ><li><a href="/umhverfi/skipulag/skipulagsmal/adalskipulag/">Aðalskipulag</a ></li ><li><a href="/umhverfi/skipulag/skipulagsmal/deiliskipulag/">Deiliskipulag</a ></li ><li class=" last"><a href="/umhverfi/skipulag/skipulagsmal/rammaskipulag/">Ramma­skipulag</a ></li ></ul ></li ><li class="skipulagsmal branch"><a href="/umhverfi/skipulag/skipulag-i-kynningu/">Skipulag í kynningu</a ><ul class="level4" ><li><a href="/umhverfi/skipulag/auglysingar-um-skipulag/kynning-skipulags/">Kynning og samráð</a ></li ></ul ></li ><li class="skipulagsmal"><a href="/umhverfi/skipulag/samthykkt-baejarstjornar/">Samþykkt bæjarstjórnar varðandi skipulagsmál</a ></li ><li><a href="/umhverfi/skipulag/auglysingar-um-skipulag/umsokn-um-skipulagsbreytingar/">Umsókn um skipulagsbreytingar</a ></li ><li><a href="/ibuar/thjonusta-til-thin/kortavefur/">Kortavefur</a ></li ><li class=" last"><a href="/umhverfi/skipulag/husakannanir/">Húsakannanir</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/byggingarmal/">Byggingarmál</a ><ul class="level3" ><li><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/byggingarmal/">Byggingarmál</a ></li ><li><a href="/umhverfi/skipulag/veggir-og-girdingar/">Veggir og girðingar</a ></li ><li><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/teikningar/">Teikningar</a ></li ><li class=" last branch"><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/byggingarmal/lausar-lodir/">Lausar lóðir</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/byggingarmal/hnodraholt-nordur/">Hnoðraholt norður</a ></li ></ul ></li ></ul ><li class="branch"><a href="/umhverfi/framkvaemdir/">Framkvæmdir</a ><ul class="level3" ><li class="branch"><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/framkvaemdir/endurbaetur-vegna-rakaskemmda/">Endurbætur vegna rakaskemmda</a ><ul class="level4" ><li><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/framkvaemdir/alftanesskoli-endurbaetur/">Álftanesskóli endurbætur</a ></li ><li><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/framkvaemdir/hofsstadaskoli-endurbaetur/">Hofsstaðaskóli endurbætur</a ></li ><li><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/framkvaemdir/flataskoli-endurbaetur/">Flataskóli endurbætur</a ></li ><li><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/framkvaemdir/moaflot-endurbaetur/">Móaflöt- endurbætur</a ></li ><li class=" last"><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/framkvaemdir/gardaskoli-endurbaetur/">Garðaskóli endurbætur</a ></li ></ul ></li ><li class="branch"><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/framkvaemdir/">Framkvæmdir</a ><ul class="level4" ><li class=" last"><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/framkvaemdir/hafnarfjardarvegur/">Hafnarfjarðarvegur</a ></li ></ul ></li ><li class="utbod last branch"><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/utbod/">Útboð</a ><ul class="level4" ><li class="utbod last"><a href="/umhverfi/byggingarmal-og-framkvaemdir/utbod/utbod-i-auglysingu/">Útboð í auglýsingu</a ></li ></ul></li ></ul></li ></ul></li ></ul> </div> </div> <hr class="stream" /> <!-- /eplica-no-index --> <div class="wrap"><div class="enav"> <div class="boxbody"> <ul> <li class="minn"><a href="https://thjonustugattin.gardabaer.is/">Þjónustugátt Garðabæjar</a></li> <li class="langlink"><a href="/english">English</a></li> <li><a href="https://starf.gardabaer.is/rcf3/Default.aspx" target="_blank">Laus störf</a></li> <li><a href="/stjornsysla/stjornsyslan/mannaudur/">Starfsfólk</a></li> </ul> </div> </div> <!-- eplica-no-index --> <div class="qsearch" role="search"> <h2 class="boxhead">Leita á vefnum</h2> <form class="boxbody" action="/leit" > <span class="fi_txt req"><label for="qstr">Sláðu inn leitarorð</label><input id="qstr" name="q" value="" /></span> <span class="fi_btn"> <input class="submit" type="submit" value="Leita" /> </span> </form> </div> <hr class="stream" /> <!-- /eplica-no-index --> </div> </div> <div class="contact-links"> <a href="#" class="contact-button">Hafðu samband</a> <div class="boxbody"> <ul> <li> <a href="tel:+354 525 8500" class="tel"><span itemprop="telephone">525 8500</span></a> <p><b>Þjónustuver Garðabæjar</b></p> </li> <li> <a href="/hafa-samband" class="contact-mail">Hafðu samband</a> <p><b>Sendu inn – </b>ábendingu, hrós eða kvörtun</p> </li> <li> <a href="https://thjonustugattin.gardabaer.is/" target="_blank" class="contact-minn">Þjónustugátt Garðabæjar</a> <p><b>Þín mál – </b>rafrænar umsóknir</p> </li> </ul> </div> </div><div class="office-hours"> <b>Opnunartími:</b> <br> <meta itemprop="openingHours" content="Mo-We 8:00-16:00"> Mánudaga til miðvikudaga kl. 8-16, <br> <meta itemprop="openingHours" content="Th 8:00-18:00"> fimmtudaga kl. 8-18 og <meta itemprop="openingHours" content="Fr 8:00-14:00"> föstudaga kl. 8-14 </div> </div> </nav> <footer class="pgfoot"> <div class="wrap"> <div class="footer"> <div class="boxbody" itemscope itemtype="http://schema.org/CivicStructure"> <div class="contact" role="contentinfo"> <div class="col"> <meta itemprop="name" content="Garðabær" /> <meta itemprop="alternateName" content="Gardabaer" /> <span class="title" itemprop="alternateName">Ráðhús Garðabæjar</span> <br/> <meta itemprop="hasMap" content="https://www.google.com/maps/place/Gardabaer,+Iceland/" /> <span itemprop="address" itemscope itemtype="http://schema.org/PostalAddress"> <span itemprop="streetAddress">Garðatorgi 7</span>, <span itemprop="postalCode">210</span> <span itemprop="addressLocality">Garðabær</span> <meta itemprop="addressCountry" content="Iceland" /> </span> <br/> <span class="kt" >Kt: 5701696109</span> </div> <div class="col"> Sími: <a href="tel:+354 525 8500"><span itemprop="telephone">525 8500</span></a><br/> Netfang: <a href="mailto:gardabaer@gardabaer.is" itemprop="email">gardabaer@gardabaer.is</a> </div> <div class="col"> Opnunartími: <br/> <meta itemprop="openingHours" content="Mo-We 8:00-16:00" /> Þjónustuver Garðabæjar er opið mánud-fimmtud 8-16 og föstudaga 8-14. <meta itemprop="openingHours" content="Fr 8:00-14:00" /> </div> </div> <div class="social"> <link itemprop="url" href="https://www.gardabaer.is" /> <strong>Garðabær á samfélagsmiðlum</strong> <span><a class="facebook" itemprop="sameAs" href="https://www.facebook.com/Gardabaer.Iceland">Facebook</a></span> <span><a class="instagram" itemprop="sameAs" href="https://www.instagram.com/gardabaer_sveitarfelag/">Instagram</a></span> <!-- <span><a class="twitter" itemprop="sameAs" href="https://twitter.com/gardabaer">Twitter</a></span> --> </div> </div> </div> <div class="privacy"> <div class="info"> Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. <a href="/stjornsysla/utgefid-efni/stefnur/personuverndarstefna/vafrakokur-a-vefnum/">Lesa meira</a>. <a href="#" class="closethis">Loka</a> </div> </div> </div> </footer> <script async src='/skin/v1/pub/main.js?v3.0.28'></script> <!-- Google Analytics --> <script> (function(g,a){g['GoogleAnalyticsObject']=a;g[a]=g[a]||function(){(g[a].q=g[a].q||[]).push(arguments)};g[a].l=1*new Date()})(window,'ga'); ga('create', 'UA-87487226-1', 'auto'); ga('set', 'anonymizeIp', true); ga('send', 'pageview'); if ( !window.gaHXM ) { window.gaHXM = { loadScript: function (opts) { var script = document.createElement('script'); script.async = 1; script.src = '//www.google-analytics.com/analytics'+(opts==='debug'?'_debug':'')+'.js'; var refNode = document.getElementsByTagName('script')[0]; refNode.parentNode.insertBefore( script, refNode ); window.gaHXM.loadScript = function () {}; }, }; } gaHXM.loadScript(); </script> <!-- End Google Analytics --> <script type="text/javascript"> /*<![CDATA[*/ (function() { var sz = document.createElement('script'); sz.type = 'text/javascript'; sz.async = true; sz.src = '//siteimproveanalytics.com/js/siteanalyze_6033743.js'; var s = document.getElementsByTagName('script')[0]; s.parentNode.insertBefore(sz, s); })(); /*]]>*/ </script> </body> </html>