CINXE.COM
Þjónustuskilmálar - YouTube
<!DOCTYPE html> <html lang="en" dir="ltr"> <head><script type="text/javascript" src="/_static/js/bundle-playback.js?v=HxkREWBo" charset="utf-8"></script> <script type="text/javascript" src="/_static/js/wombat.js?v=txqj7nKC" charset="utf-8"></script> <script type="text/javascript"> __wm.init("https://web.archive.org/web"); __wm.wombat("https://www.youtube.com/t/terms","20200726140152","https://web.archive.org/","web","/_static/", "1595772112"); </script> <link rel="stylesheet" type="text/css" href="/_static/css/banner-styles.css?v=S1zqJCYt" /> <link rel="stylesheet" type="text/css" href="/_static/css/iconochive.css?v=3PDvdIFv" /> <!-- Start Wayback Rewrite JS Include --> <script type="text/javascript" src="/_static/js/jwplayer/jwplayer.js?v=hiYhl5rb" charset="utf-8"></script> <script type="text/javascript" src="/_static/js/bundle-video.js?v=TFNEreMA" charset="utf-8"></script> <script type="text/javascript"> _wmVideos_.init({ prefix:"/web" }); </script> <!-- End Wayback Rewrite JS Include --> <style name="www-roboto">@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:400;src:local('Roboto Italic'),local('Roboto-Italic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOkCnqEu92Fr1Mu51xFIzIFKw.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0460-052F,U+1C80-1C88,U+20B4,U+2DE0-2DFF,U+A640-A69F,U+FE2E-FE2F;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:400;src:local('Roboto Italic'),local('Roboto-Italic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOkCnqEu92Fr1Mu51xMIzIFKw.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0400-045F,U+0490-0491,U+04B0-04B1,U+2116;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:400;src:local('Roboto Italic'),local('Roboto-Italic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOkCnqEu92Fr1Mu51xEIzIFKw.woff2)format('woff2');unicode-range:U+1F00-1FFF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:400;src:local('Roboto Italic'),local('Roboto-Italic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOkCnqEu92Fr1Mu51xLIzIFKw.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0370-03FF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:400;src:local('Roboto Italic'),local('Roboto-Italic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOkCnqEu92Fr1Mu51xHIzIFKw.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0102-0103,U+0110-0111,U+0128-0129,U+0168-0169,U+01A0-01A1,U+01AF-01B0,U+1EA0-1EF9,U+20AB;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:400;src:local('Roboto Italic'),local('Roboto-Italic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOkCnqEu92Fr1Mu51xGIzIFKw.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0100-024F,U+0259,U+1E00-1EFF,U+2020,U+20A0-20AB,U+20AD-20CF,U+2113,U+2C60-2C7F,U+A720-A7FF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:400;src:local('Roboto Italic'),local('Roboto-Italic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOkCnqEu92Fr1Mu51xIIzI.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0000-00FF,U+0131,U+0152-0153,U+02BB-02BC,U+02C6,U+02DA,U+02DC,U+2000-206F,U+2074,U+20AC,U+2122,U+2191,U+2193,U+2212,U+2215,U+FEFF,U+FFFD;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:500;src:local('Roboto Medium Italic'),local('Roboto-MediumItalic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOjCnqEu92Fr1Mu51S7ACc3CsTKlA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0460-052F,U+1C80-1C88,U+20B4,U+2DE0-2DFF,U+A640-A69F,U+FE2E-FE2F;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:500;src:local('Roboto Medium Italic'),local('Roboto-MediumItalic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOjCnqEu92Fr1Mu51S7ACc-CsTKlA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0400-045F,U+0490-0491,U+04B0-04B1,U+2116;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:500;src:local('Roboto Medium Italic'),local('Roboto-MediumItalic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOjCnqEu92Fr1Mu51S7ACc2CsTKlA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+1F00-1FFF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:500;src:local('Roboto Medium Italic'),local('Roboto-MediumItalic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOjCnqEu92Fr1Mu51S7ACc5CsTKlA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0370-03FF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:500;src:local('Roboto Medium Italic'),local('Roboto-MediumItalic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOjCnqEu92Fr1Mu51S7ACc1CsTKlA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0102-0103,U+0110-0111,U+0128-0129,U+0168-0169,U+01A0-01A1,U+01AF-01B0,U+1EA0-1EF9,U+20AB;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:500;src:local('Roboto Medium Italic'),local('Roboto-MediumItalic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOjCnqEu92Fr1Mu51S7ACc0CsTKlA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0100-024F,U+0259,U+1E00-1EFF,U+2020,U+20A0-20AB,U+20AD-20CF,U+2113,U+2C60-2C7F,U+A720-A7FF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:italic;font-weight:500;src:local('Roboto Medium Italic'),local('Roboto-MediumItalic'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOjCnqEu92Fr1Mu51S7ACc6CsQ.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0000-00FF,U+0131,U+0152-0153,U+02BB-02BC,U+02C6,U+02DA,U+02DC,U+2000-206F,U+2074,U+20AC,U+2122,U+2191,U+2193,U+2212,U+2215,U+FEFF,U+FFFD;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:400;src:local('Roboto Regular'),local('Roboto-Regular'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOmCnqEu92Fr1Mu72xKOzY.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0460-052F,U+1C80-1C88,U+20B4,U+2DE0-2DFF,U+A640-A69F,U+FE2E-FE2F;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:400;src:local('Roboto Regular'),local('Roboto-Regular'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOmCnqEu92Fr1Mu5mxKOzY.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0400-045F,U+0490-0491,U+04B0-04B1,U+2116;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:400;src:local('Roboto Regular'),local('Roboto-Regular'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOmCnqEu92Fr1Mu7mxKOzY.woff2)format('woff2');unicode-range:U+1F00-1FFF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:400;src:local('Roboto Regular'),local('Roboto-Regular'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOmCnqEu92Fr1Mu4WxKOzY.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0370-03FF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:400;src:local('Roboto Regular'),local('Roboto-Regular'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOmCnqEu92Fr1Mu7WxKOzY.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0102-0103,U+0110-0111,U+0128-0129,U+0168-0169,U+01A0-01A1,U+01AF-01B0,U+1EA0-1EF9,U+20AB;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:400;src:local('Roboto Regular'),local('Roboto-Regular'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOmCnqEu92Fr1Mu7GxKOzY.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0100-024F,U+0259,U+1E00-1EFF,U+2020,U+20A0-20AB,U+20AD-20CF,U+2113,U+2C60-2C7F,U+A720-A7FF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:400;src:local('Roboto Regular'),local('Roboto-Regular'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOmCnqEu92Fr1Mu4mxK.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0000-00FF,U+0131,U+0152-0153,U+02BB-02BC,U+02C6,U+02DA,U+02DC,U+2000-206F,U+2074,U+20AC,U+2122,U+2191,U+2193,U+2212,U+2215,U+FEFF,U+FFFD;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:500;src:local('Roboto Medium'),local('Roboto-Medium'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOlCnqEu92Fr1MmEU9fCRc4EsA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0460-052F,U+1C80-1C88,U+20B4,U+2DE0-2DFF,U+A640-A69F,U+FE2E-FE2F;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:500;src:local('Roboto Medium'),local('Roboto-Medium'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOlCnqEu92Fr1MmEU9fABc4EsA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0400-045F,U+0490-0491,U+04B0-04B1,U+2116;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:500;src:local('Roboto Medium'),local('Roboto-Medium'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOlCnqEu92Fr1MmEU9fCBc4EsA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+1F00-1FFF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:500;src:local('Roboto Medium'),local('Roboto-Medium'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOlCnqEu92Fr1MmEU9fBxc4EsA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0370-03FF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:500;src:local('Roboto Medium'),local('Roboto-Medium'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOlCnqEu92Fr1MmEU9fCxc4EsA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0102-0103,U+0110-0111,U+0128-0129,U+0168-0169,U+01A0-01A1,U+01AF-01B0,U+1EA0-1EF9,U+20AB;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:500;src:local('Roboto Medium'),local('Roboto-Medium'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOlCnqEu92Fr1MmEU9fChc4EsA.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0100-024F,U+0259,U+1E00-1EFF,U+2020,U+20A0-20AB,U+20AD-20CF,U+2113,U+2C60-2C7F,U+A720-A7FF;}@font-face{font-family:'Roboto';font-style:normal;font-weight:500;src:local('Roboto Medium'),local('Roboto-Medium'),url(//web.archive.org/web/20200726140152im_/https://fonts.gstatic.com/s/roboto/v18/KFOlCnqEu92Fr1MmEU9fBBc4.woff2)format('woff2');unicode-range:U+0000-00FF,U+0131,U+0152-0153,U+02BB-02BC,U+02C6,U+02DA,U+02DC,U+2000-206F,U+2074,U+20AC,U+2122,U+2191,U+2193,U+2212,U+2215,U+FEFF,U+FFFD;}</style><script name="www-roboto">if (document.fonts && document.fonts.load) {document.fonts.load("400 10pt Roboto", "E");document.fonts.load("500 10pt Roboto", "E");}</script> <script>var ytcsi = {gt: function(n) {n = (n || '') + 'data_';return ytcsi[n] || (ytcsi[n] = {tick: {},info: {}});},now: (window.performance && window.performance.timing &&window.performance.now && window.performance.timing.navigationStart) ?function() {return window.performance.timing.navigationStart +window.performance.now();} :function() {return (new Date()).getTime();},tick: function(l, t, n) {ticks = ytcsi.gt(n).tick;var v = t || ytcsi.now();if (ticks[l]) {ticks['_' + l] = (ticks['_' + l] || [ticks[l]]);ticks['_' + l].push(v);}ticks[l] = v;},info: function(k, v, n) {ytcsi.gt(n).info[k] = v;},setStart: function(s, t, n) {ytcsi.info('yt_sts', s, n);ytcsi.tick('_start', t, n);}};(function(w, d) {ytcsi.setStart('dhs', w.performance ? w.performance.timing.responseStart : null);var isPrerender = (d.visibilityState || d.webkitVisibilityState) == 'prerender';var vName = (!d.visibilityState && d.webkitVisibilityState)? 'webkitvisibilitychange' : 'visibilitychange';if (isPrerender) {ytcsi.info('prerender', 1);var startTick = function() {ytcsi.setStart('dhs');d.removeEventListener(vName, startTick);};d.addEventListener(vName, startTick, false);}if (d.addEventListener) {d.addEventListener(vName, function() {ytcsi.tick('vc');}, false);}function isGecko() {if (!w.navigator || !w.navigator.userAgent) {return false;}var ua = w.navigator.userAgent;return ua.indexOf('Gecko') > 0 &&ua.toLowerCase().indexOf('webkit') < 0 &&ua.indexOf('Edge') < 0 &&ua.indexOf('Trident') < 0 &&ua.indexOf('MSIE') < 0;}if (isGecko()) {var isHidden = (d.visibilityState || d.webkitVisibilityState) == 'hidden';if (isHidden) {ytcsi.tick('vc');}}var slt = function(el, t) {setTimeout(function() {var n = ytcsi.now();el.loadTime = n;if (el.slt) {el.slt();}}, t);};w.__ytRIL = function(el) {if (!el.getAttribute('data-thumb')) {if (w.requestAnimationFrame) {w.requestAnimationFrame(function() {slt(el, 0);});} else {slt(el, 16);}}};})(window, document);</script> <script>var ytcfg = {d: function() {return (window.yt && yt.config_) || ytcfg.data_ || (ytcfg.data_ = {});},get: function(k, o) {return (k in ytcfg.d()) ? ytcfg.d()[k] : o;},set: function() {var a = arguments;if (a.length > 1) {ytcfg.d()[a[0]] = a[1];} else {for (var k in a[0]) {ytcfg.d()[k] = a[0][k];}}}};</script> <title> Þjónustuskilmálar - YouTube</title> <meta name="description" content="Enjoy the videos and music you love, upload original content, and share it all with friends, family, and the world on YouTube."> <meta name="keywords" content="video, sharing, camera phone, video phone, free, upload"> <link rel="manifest" href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/manifest.json"><link rel="search" type="application/opensearchdescription+xml" href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/opensearch?locale=en_US" title="YouTube Video Search"><link rel="icon" href="https://web.archive.org/web/20200726140152im_/https://s.ytimg.com/yts/img/favicon-vfl8qSV2F.ico" type="image/x-icon"><link rel="shortcut icon" href="https://web.archive.org/web/20200726140152im_/https://s.ytimg.com/yts/img/favicon-vfl8qSV2F.ico" type="image/x-icon"> <link rel="icon" href="/web/20200726140152im_/https://www.youtube.com/yts/img/favicon_32-vflOogEID.png" sizes="32x32"><link rel="icon" href="/web/20200726140152im_/https://www.youtube.com/yts/img/favicon_48-vflVjB_Qk.png" sizes="48x48"><link rel="icon" href="/web/20200726140152im_/https://www.youtube.com/yts/img/favicon_96-vflW9Ec0w.png" sizes="96x96"><link rel="icon" href="/web/20200726140152im_/https://www.youtube.com/yts/img/favicon_144-vfliLAfaB.png" sizes="144x144"><meta name="theme-color" content="#ff0000"> <link rel="stylesheet" href="/web/20200726140152cs_/https://www.youtube.com/s/player/0bb3b162/www-player-webp.css" name="player/www-player"> <link rel="stylesheet" href="/web/20200726140152cs_/https://www.youtube.com/yts/cssbin/www-core-webp-vflywcVYf.css" name="www-core"> <link rel="stylesheet" href="/web/20200726140152cs_/https://www.youtube.com/yts/cssbin/www-pageframe-webp-vflNhyrzR.css" name="www-pageframe"> <link rel="stylesheet" href="/web/20200726140152cs_/https://www.youtube.com/yts/cssbin/www-the-rest-webp-vflC_SdHT.css" name="www-the-rest"> <link rel="stylesheet" href="/web/20200726140152cs_/https://www.youtube.com/yts/cssbin/www-refresh-static-webp-vflIbdn0M.css" name="www-refresh-static"> <style>.exp-invert-logo #yt-masthead #logo-container .logo,.exp-invert-logo #footer-logo .footer-logo-icon,.exp-invert-logo #yts-article #header:before {background: no-repeat url(/web/20200726140152im_/https://www.youtube.com/yts/img/ringo/hitchhiker/logo_small-vflHpzGZm.png);width: 100px;height: 30px;}.exp-invert-logo.inverted-hdpi #yt-masthead #logo-container .logo,.exp-invert-logo.inverted-hdpi #footer-logo .footer-logo-icon,.exp-invert-logo.inverted-hdpi #yts-article #header:before {background: no-repeat url(/web/20200726140152im_/https://www.youtube.com/yts/img/ringo/hitchhiker/logo_small_2x-vfl4_cFqn.png);background-size: 100px 30px;width: 100px;height: 30px;}.exp-invert-logo #yts-article #header:before {top: 8px;}.exp-invert-logo .sb-notif-on .yt-uix-button-content {background-color: #f00;}</style><style>.exp-invert-logo #header:before, .exp-invert-logo .ypc-join-family-header .logo, .exp-invert-logo #footer-logo .footer-logo-icon, .exp-invert-logo #yt-masthead #logo-container .logo, .exp-invert-logo #masthead #logo-container, .exp-invert-logo .admin-masthead-logo a, .exp-invert-logo #yt-sidebar-styleguide-logo #logo { background: no-repeat url(/web/20200726140152im_/https://www.youtube.com/yts/img/ringo/hitchhiker/logo_small_2x-vfl4_cFqn.png); background-size: 100px 30px; } .exp-invert-logo #yt-masthead #logo-container .logo-red { background: no-repeat url(/web/20200726140152im_/https://www.youtube.com/yts/img/ringo/hitchhiker/logo_youtube_red_2x-vflOSHA_n.png); background-size: 132px 30px; } @media only screen and (min-width: 0px) and (max-width: 498px), only screen and (min-width: 499px) and (max-width: 704px) { .exp-invert-logo.exp-responsive #yt-masthead #logo-container { background: no-repeat url(/web/20200726140152im_/https://www.youtube.com/yts/img/ringo/hitchhiker/yt_play_logo_2x-vflXx5Pg3.png); background-size: 40px 28px; } } .guide-sort-container {display: none}</style></head> <body id="" class="date-20200724 en_US ltr exp-invert-logo exp-kevlar-settings exp-mouseover-img exp-responsive exp-search-big-thumbs site-center-aligned site-as-giant-card webkit webkit-537" dir="ltr"> <div id="body-container"> <form name="logoutForm" method="POST" action="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/logout"> <input type="hidden" name="action_logout" value="1"> </form> <!-- begin page --> <div id="yt-masthead-container" class="clearfix yt-base-gutter"> <button id="a11y-skip-nav" class="skip-nav" data-target-id="main" tabindex="3"> Skip navigation </button> <div id="yt-masthead"><div class="yt-masthead-logo-container "> <a id="logo-container" href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/" title="YouTube home" class=" spf-link masthead-logo-renderer yt-uix-sessionlink" data-sessionlink=""><span title="YouTube home" class="logo masthead-logo-renderer-logo yt-sprite"></span><span class="content-region">IS</span></a> </div><div id="yt-masthead-signin"> <div id="yt-masthead-creation-menu" class="yt-uix-clickcard" data-card-class="yt-scrollbar yt-masthead-creation-clickcard"><button class="yt-uix-button yt-uix-button-size-default yt-uix-button-default yt-uix-button-empty yt-uix-button-has-icon no-icon-markup yt-uix-clickcard-target" type="button" onclick=";return false;" aria-haspopup="true" id="yt-masthead-creation-button" aria-label="Create a video or post" data-position="bottomleft" data-force-position="true" data-position-fixed="true" data-orientation="vertical"></button><div id="yt-masthead-creation-clickcard" class="yt-uix-clickcard-content"><div class="yt-masthead-creation-upload"><a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/create_channel?next=%2Fupload&upsell=upload" class="yt-uix-button yt-uix-sessionlink yt-uix-button-default yt-uix-button-size-default yt-uix-button-has-icon" data-sessionlink="ei=0IwdX6DDOcTOkga7q7fgCQ" id="creation-upload-menu-item" data-upsell="upload"><span class="yt-uix-button-icon-wrapper"><span class="yt-uix-button-icon yt-uix-button-icon-creation-upload yt-sprite"></span></span><span class="yt-uix-button-content">Upload video</span></a></div><div class="yt-masthead-creation-live"><a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/create_channel?next=%2Flivestreaming%2F&upsell=live" class="yt-uix-button yt-uix-sessionlink yt-uix-button-default yt-uix-button-size-default yt-uix-button-has-icon" data-sessionlink="ei=0IwdX6DDOcTOkga7q7fgCQ" id="creation-live-menu-item" data-upsell="live"><span class="yt-uix-button-icon-wrapper"><span class="yt-uix-button-icon yt-uix-button-icon-creation-live yt-sprite"></span></span><span class="yt-uix-button-content">Go live</span></a></div></div></div> <div class="signin-container "><button class="yt-uix-button yt-uix-button-size-default yt-uix-button-primary" type="button" onclick=";window.location.href=this.getAttribute('href');return false;" role="link" href="https://accounts.google.com/ServiceLogin?uilel=3&continue=https%3A%2F%2Fwww.youtube.com%2Fsignin%3Fapp%3Ddesktop%26action_handle_signin%3Dtrue%26next%3D%252Ft%252Fterms%26feature%3Dsign_in_button%26hl%3Den&passive=true&service=youtube&hl=en"><span class="yt-uix-button-content">Sign in</span></button></div></div><div id="yt-masthead-content"><form id="masthead-search" class=" search-form consolidated-form vve-check" action="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/results" onsubmit="if (document.getElementById('masthead-search-term').value == '') return false;" data-clicktracking="" data-visibility-tracking=""><button class="yt-uix-button yt-uix-button-size-default yt-uix-button-default search-btn-component search-button" type="submit" onclick="if (document.getElementById('masthead-search-term').value == '') return false; document.getElementById('masthead-search').submit(); return false;;return true;" dir="ltr" id="search-btn" tabindex="2"><span class="yt-uix-button-content">Search</span></button><div id="masthead-search-terms" class="masthead-search-terms-border" dir="ltr"><input id="masthead-search-term" autocomplete="off" onkeydown="if (!this.value && (event.keyCode == 40 || event.keyCode == 32 || event.keyCode == 34)) {this.onkeydown = null; this.blur();}" class="search-term masthead-search-renderer-input yt-uix-form-input-bidi" name="search_query" value="" type="text" tabindex="1" placeholder="Search" title="Search" aria-label="Search"></div></form></div></div></div> <div id="masthead-subnav" class="yt-nav yt-nav-dark"> <ul> <li> <a class="yt-nav-item" href="//web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/yt/about/"> About </a> </li> <li> <a class="yt-nav-item" href="//web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/yt/press/"> Press & Blogs </a> </li> <li> <a class="yt-nav-item" href="//web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/yt/copyright/"> Copyright </a> </li> <li> <a class="yt-nav-item" href="//web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/yt/policyandsafety/"> Safety </a> </li> <li> <a class="yt-nav-item" href="//web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/yt/creators/"> Creators & Partners </a> </li> <li> <a class="yt-nav-item" href="//web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/yt/advertise/"> Advertising </a> </li> <li> <a class="yt-nav-item" href="//web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/yt/dev/"> Developers </a> </li> <li> <a class="yt-nav-item" href="//web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/?hl=en"> Help </a> </li> </ul> </div> <div id="alerts" class="content-alignment about-pages"> </div> <div id="page-container"> <div id="page" class="page-default about-pages"> <div id="content" class=""> <!-- TBE: is/3cd6a0f2f6519193fadcdc7be7b7cbc5099d3b3e/4 --> <div class="ytg-base"> <div class="ytg-wide"> <div id="yts-nav" class="ytg-1col"> <ol> <li class="top-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/terms" class="item-highlight"> Terms of Service </a> </li> <li> <ol class="indented"> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/terms_paidservice"> Paid Service Terms of Service </a> </li> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/usage_paycontent"> Paid Service Usage Rules </a> </li> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/policy_cns"> Collecting Society Notices </a> </li> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/copyright_notice"> Copyright Notices </a> </li> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/community_guidelines"> Community Guidelines </a> </li> </ol> </li> </ol> </div> <div id="yts-article" dir="ltr" class="ltr" lang="is"> <h1 id="header">Þjónustuskilmálar</h1> <div id="article-container" class="ytg-box"> <div datetime="2019-07-22"> <div id="summary" style="background: #e0e0e0; border: 1px solid #535353; padding: 15px;"><h1 style="padding-bottom: 1em"><b>Þjónustuskilmálar okkar hafa verið uppfærðir fyrir Evrópska efnahagssvæðið og Sviss þann 22. júlí 2019.</b></h1> <h2><b>Hvað þarf ég að gera?</b></h2> <p>Þjónustuskilmálar okkar hafa verið uppfærðir. Lestu þá vandlega yfir.</p> <ul class="square"> <li><b>Til þess að samþykkja nýju skilmálana</b> næst þegar þú skráir þig inn á YouTube ferðu inn á <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/">www.youtube.com</a></li> </ul> <ul class="square"> <li><b>Ef þú af einhverri ástæðu samþykkir ekki nýju skilmálana</b> og vilt frekar hætta að nota YouTube, geturðu fylgt <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://myaccount.google.com/delete-services-or-account">þessum leiðbeiningum</a> til að eyða þjónustunni úr Google reikningnum þínum, sem felur í sér að þú lokar YouTube rásinni þinni og fjarlægir gögnin þín en getur valið um að hlaða niður afriti af gögnunum þínum áður.</li> </ul> <p>----</p> <h1><b>Samantekt á breytingum</b></h1> <p>Þessu yfirliti er ætlað að auðvelda þér að skilja sumar helstu breytingar sem gerðar hafa verið á þjónustuskilmálum okkar (skilmálar). Við vonum að yfirlitið komi að góðum notum en þú skalt gæta þess að lesa nýju skilmálana í heild sinni.</p> <h2><a href="#5fe7c49326"><b>Velkomin(n) á YouTube!</b></a></h2><p>Þessi kafli skýrir hvert samband okkar við þig er. Í honum má finna lýsingu á þjónustunni, skilgreiningu á samningnum og hver þjónustuveitandi þinn er. Lykilbreytingar:</p> <ul class="square"> <li><b>Reglur.</b> Við höfum bætt tengli við <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/topic/9223153">reglur okkar um öryggi, höfundarrétt og regluverk</a> og <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/topic/30084">reglur okkar um auglýsingar á YouTube</a> sem til samans tilheyra samningnum. Þetta eru reglurnar sem liggja til grundvallar <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/community_guidelines">reglum netsamfélagsins</a> hjá okkur og við vildum vera viss um að vekja athygli þína á þessu atriði með skýrum hætti í skilmálum okkar.</li> <li><b>Hlutdeildarfélög.</b> Til að tryggja að þú skiljir nákvæmlega hvað átt er við þegar við ræðum um fyrirtækin í fyrirtækjasamstæðu okkar höfum við látið skilgreiningu á „hlutdeildarfélögum“ okkar fylgja með, en það eru fyrirtækin sem tilheyra Alphabet fyrirtækjasamstæðunni.</li> <li><b>Þjónusta okkar</b>. Til að auðvelda þér að skilja YouTube og þau atriði og virkni sem þar er að finna hefur nýjum hluta verið bætt við með upplýsingum um helstu vörur okkar og hvernig á að nota þær með því að láta tengla í <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/">hjálparmiðstöðina</a> fylgja með.</li> </ul> <h2><a href="#3d9943f6b9"><b>Hverjir geta notað þjónustuna?</b></a></h2><p>Í þessum kafla má lesa til um ákveðnar kröfur sem gerðar eru í tengslum við notkun á þjónustunni og skilgreiningar á notendaflokkum. Lykilbreytingar:</p> <ul class="square"> <li><b>Aldursskilyrði.</b> Við höfum tilgreint sérstök aldursskilyrði fyrir þitt land sem endurspegla <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/accounts/answer/1350409">almennar reglur Google</a> og látið fylgja með tilkynningu um að ef þú ert undir átján ára aldri þarftu alltaf að hafa leyfi foreldris eða forráðamanneskju til að nota þjónustuna.</li> <li><b>Leyfi foreldris.</b> Við höfum bætt við kafla þar sem útskýrt er hver ábyrgð þín er ef þú leyfir barni þínu að nota YouTube.</li> <li><b>Fyrirtæki.</b> Skilmálar okkar kveða nú skýrt á um að ef þú notar þjónustuna fyrir hönd fyrirtækis eða stofnunar er það fyrirtækið sem samþykkir samninginn.</li> </ul> <h2><a href="#6800c396a5"><b>Notkun þín á þjónustunni</b></a></h2><p>Þessi kafli útskýrir rétt þinn til að nota þjónustuna og skilmála sem gilda um notkun þína á þjónustunni. Hann útskýrir einnig hvernig við getum gert breytingar á þjónustunni. Lykilbreytingar:</p> <ul class="square"> <li><b>Google reikningar og YouTube rásir</b><b>.</b> Við höfum bætt við upplýsingum um hvaða atriði í þjónustunni eru aðgengileg án þess að hafa <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/69961">Google reikning</a> eða <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/1646861">YouTube rás</a> og hvaða atriði þurfa aðgang.</li> <li><b>Upplýsingarnar þínar.</b> Við höfum ekki gert neinar breytingar á því hvernig upplýsingar þínar eru meðhöndlaðar. Þú getur lesið þér til um vinnureglur okkar í tengslum við persónuvernd með því að skoða <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/privacy">persónuverndarstefnu</a> okkar og <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://kids.youtube.com/t/privacynotice">persónuverndaryfirlýsingu YouTube Kids</a>. Mundu að þú getur alltaf skoðað stillingarnar þínar og stjórnað gögnum og persónusniði á <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://myaccount.google.com/">Google reikningnum</a> þínum.</li> <li><b>Takmarkanir</b>. Við höfum uppfært þennan kafla til að endurspegla kröfur okkar í tengslum við samkeppnir og til að bæta við ákvæðum sem banna svindl með mæligildi. </li> <li><b>Breytingar á þjónustu.</b> Við höfum endurbætt skilmála okkar og nú sést betur hvers vegna við getum þurft að gera breytingar á þjónustunni. Einnig höfum við sett inn skuldbindingu þess efnis að þú fáir tilkynningu þegar breytingar gætu haft áhrif á þig.</li> </ul> <h2><a href="#5dd4496dcf"><b>Efni þitt og framkoma</b></a></h2><p>Þessi kafli á við um notendur sem setja efni inn í þjónustuna. Hann tilgreinir umfang heimilda sem þú veitir með því að hlaða upp þínu efni og hefur að geyma samþykki þitt fyrir því að hlaða ekki upp neinu sem brýtur gegn réttindum annarra. Lykilbreytingar:</p> <ul class="square"> <li><b>Leyfi.</b> Við höfum skýrt betur hvaða leyfi fyrir efni þú veitir okkur svo auðveldara sé að átta sig á því. Við biðjum ekki um neinar frekari heimildir og engin breyting verður á því hvernig við notum efni frá þér.</li> <li><b>Tímalengd.</b> Þessi kafli skýrir nú betur hver leyfislengdin er. Við höfum, til dæmis, afturkallað leyfi YouTube til að nota ummæli frá þér ótímabundið og gefið skýr dæmi um þau takmörkuðu tilvik þegar verið gæti að við notuðum efni frá þér eftir að þú fjarlægir það.</li> <li><b>Fjarlæging.</b> Við höfum bætt við <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/56100">tengli</a> á verkfæri sem þú þarft að hafa til að fjarlægja efni frá þér og skýra lýsingu á því hvers vegna við gætum þurft að fjarlægja efni og hvernig hægt er að <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/6395024">áfrýja fjarlægingu</a>.</li> <li><b>Greining á efni.</b> Við getum greint efni á YouTube sjálfvirkt til að átta okkur á því hvort misnotkun eigi sér stað og til að halda vettvangnum öruggum.</li> </ul> <h2><a href="#27991c80c0"><b>Tímabundin og varanleg lokun reiknings</b></a></h2><p>Þessi kafli útskýrir hvernig þú og YouTube getið sagt upp sambandi ykkar í milli. Helstu breytingar:</p> <ul class="square"> <li><b>Varanlegar lokanir.</b> Skilmálar okkar hafa nú að geyma meiri upplýsingar um það hvenær við gætum þurft að segja upp samningi okkar við aðila sem koma illa fram. Við skuldbindum okkur enn frekar til að tilkynna um slíkar aðgerðir af okkar hálfu og að láta þig vita hvernig þú getur <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/accounts/contact/suspended?p=youtube">áfrýjað</a> ef þú telur að um mistök sé að ræða af okkar hálfu. Við bættum einnig við <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://myaccount.google.com/delete-services-or-account">leiðbeiningum</a> fyrir þig ef þú ákveður að þú viljir ekki lengur nota þjónustuna.</li> </ul> <h2><a href="#75171df917"><b>Um hugbúnað í þjónustu okkar</b></a></h2><p>Þessi kafli inniheldur upplýsingar um hugbúnað sem notaður er í þjónustunni. Lykilbreytingar:</p> <ul class="square"> <li><b>Hugbúnaðarleyfi.</b> Við afmörkuðum betur það hugbúnaðarleyfi sem þér er veitt og létum fylgja upplýsingar um opinn kóða.</li> </ul> <h2><a href="#9690268ff6"><b>Aðrir lagalegir skilmálar</b></a></h2><p>Þessi kafli fjallar um þjónustuskuldbindingu okkar gagnvart þér. Hann skýrir einnig að við berum ekki ábyrgð á sumum hlutum. Lykilbreytingar:</p> <ul class="square"> <li><b>Loforð okkar til þín.</b> Við höfum staðfest skuldbindingu okkar um að veita þjónustuna með eðlilegri kostgæfni og kunnáttu.</li> <li><b>Skaðabótaábyrgð okkar.</b> Við gerðum einnig breytingar á því hvernig lagalegir fyrirvarar og takmörkun skaðabótaábyrgðar í skilmálunum virka til að endurspegla betur gildandi neytendalög í þínu landi.</li> <li><b>Notkun í viðskiptaskyni.</b> Skilmálar okkar gera nú greinarmun á „notkun í viðskiptaskyni“ og neytendum, vegna takmörkunar á ábyrgð okkar og samkvæmt skilgreiningu í lögum. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um muninn á neytanda og notkun í viðskiptaskyni skaltu skoða <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/9326895">algengar spurningar</a>.</li> </ul> <h2><a href="#fcd794ec33"><b>Um þennan samning</b></a></h2><p>Þessi kafli inniheldur fleiri áríðandi upplýsingar um samning okkar, þar á meðal viðhverju þú getur búist ef við þurfum að gera breytingar á þessum skilmálum; eða hvaða lög gilda um þá. Lykilbreytingar:</p> <ul class="square"> <li><b>Breytingar.</b> Við viljum gefa þér tækifæri til að fara yfir og samþykkja umtalsverðar breytingar sem síðar geta orðið á þessum skilmálum.</li> <li><b>Framsal</b>. YouTube hefur rétt til að framselja þessa skilmála, en einungis í takmörkuðum tilvikum.</li> <li><b>Gildandi lög.</b> Við höfum skýrt betur að þú nýtur verndar laga og dómstóla í þínu landi.</li> </ul> <p>----</p> <h2><b>Frekari spurningar?</b></h2> <p>Þú getur einnig fundið frekari upplýsingar í <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/9326895">hjálparmiðstöðinni</a>, þ.m.t. hvernig þú færð endurgreitt fyrir efni sem þú hefur greitt fyrir.</p> </div><h1 id="main" style="padding-top: 1em"><b>Þjónustuskilmálar</b></h1><p>Dagsetning: 22. júlí 2019</p><h1 id="5fe7c49326" style="padding-bottom: 1em"><b>Velkomin(n) á YouTube!</b></h1><h2><b>Inngangur</b></h2> <p>Takk fyrir að nota vettvang YouTube ásamt þeim vörum, þjónustu og atriðum sem við gerum tiltæk þér sem hluta vettvangsins (til samans „þjónustan“). </p> <h2><b>Þjónustan okkar</b></h2> <p>Þjónustan gerir þér kleift að finna, horfa á og deila myndböndum og öðru efni og er vettvangur þar sem fólk getur tengst, frætt aðra og veitt fólki alls staðar að úr heiminum innblástur. Hún er einnig dreifingarvettvangur fyrir efnishöfunda og auglýsendur, jafnt stóra sem smáa. Margvíslegar upplýsingar um vörur okkar og hvernig hægt er að nota þær má finna í <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/">hjálparmiðstöðinni</a>. Meðal annars færðu þar upplýsingar um <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtubekids/">YouTube</a> <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtubekids/">Kids</a>, <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/topic/9223152">þjónustu YouTube fyrir samstarfsaðila</a> og <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/topic/9223117">greidda aðild og kaup á YouTube</a>. Þú getur einnig lesið allt um hvernig njóta má efnis á <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/topic/9257096?ref_topic=9257500">öðrum tækjum</a> eins og í sjónvarpinu, leikjatölvum eða jafnvel <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/googlehome/answer/7029380">Google</a> <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/googlehome/answer/7029380">Home</a>.<br/> </p> <h2><b>Þjónustuveita þín</b></h2> <p>Sá aðili sem veitir þjónustuna á Evrópska efnahagssvæðinu, og Sviss er Google Ireland Limited, hlutafélag sem starfrækt er samkvæmt írskum lögum, (skráningarnúmer: 368047), og með aðsetur hér: Gordon House, Barrow Street, Dublin 4, Írlandi (vísað er til aðilans með orðunum „YouTube“, „við“, „okkur“ eða „okkar“). Vísanir í „hlutdeildarfélög“ YouTube í þessum skilmálum eiga við um önnur fyrirtæki í fyrirtækjasamstæðu Alphabet Inc.</p> <h2><b>Gildandi skilmálar</b></h2> <p>Notkun þín á þjónustunni heyrir undir þessa skilmála, <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/community_guidelines">reglur netsamfélagsins á YouTube</a> og <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/topic/9223153">reglur um öryggi, höfundarrétt og regluverk</a> (til samans „samningurinn“). Samningur þinn við okkur nær einnig til <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/topic/30084?ref_topic=2972865">reglna um auglýsingar á YouTube</a> ef þú auglýsir eða veitir stuðning i þjónustunni eða innifelur kostaðar kynningar í efni frá þér.</p> <p>Lestu þennan samning vandlega og gakktu úr skugga um að þú skiljir hann. Ef þú skilur ekki samninginn eða samþykkir ekki einhvern hluta hans hefur þú ekki heimild til að nota þjónustuna.</p> <h1 id="3d9943f6b9" style="padding-bottom: 1em"><b>Hverjir geta notað þjónustuna?</b></h1> <h2><b>Aldursskilyrði</b></h2> <p>Þú mátt nota þjónustuna ef þú ert þrettán ára eða eldri.</p> <p>Börn á öllum aldri geta notað YouTube Kids (þar sem það er í boði) ef foreldri eða forráðamanneskja hefur virkjað aðgang fyrir barnið.</p> <h2><b>Leyfi foreldris eða forráðamanneskju</b></h2> <p>Ef þú ert yngri en átján ára þarft þú að hafa leyfi foreldris eða forráðamanneskju til að nota þjónustuna. Biddu viðkomandi um að lesa þennan samning með þér.</p> <p>Ef þú ert foreldri eða forráðamanneskja notanda sem er yngri en átján ára, heyrir þú undir skilmála þessa samnings með því að leyfa barni þínu að nota þjónustuna og telst bera ábyrgð á athæfi barnsins þíns í tengslum við þjónustuna. Þú finnur tól og gögn sem hjálpa þér að stýra upplifun fjölskyldunnar á YouTube í <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/2802272">hjálparmiðstöðinni</a> og í <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://families.google.com/familylink/">Family</a><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://families.google.com/familylink/"> </a><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://families.google.com/familylink/">Link</a> frá Google.</p> <h2><b>Fyrirtæki</b></h2> <p>Ef þú notar þjónustuna fyrir hönd fyrirtækis eða stofnunar staðfestir þú við okkur að þú hafir heimild til að koma fram fyrir hönd þess aðila og að sá aðili samþykki þennan samning.</p> <h1 id="6800c396a5" style="padding-bottom: 1em"><b>Notkun þín á þjónustunni</b></h1> <h2><b>Efni í þjónustunni</b></h2> <p>Til efnis í þjónustunni teljast myndbönd, hljóð (til dæmis tónlist og annað hljóðefni), myndefni, ljósmyndir, texti (til dæmis ummæli og handrit), auðkenning (þar á meðal vöruheiti, vörumerki, þjónustumerki eða myndmerki), gagnvirk atriði, hugbúnaður, mæligildi og annað efni (til samans, „efni“). Notendur mega veita efni í þjónustuna og dreifa því og YouTube er veita sem býður upp á hýsingarþjónustu fyrir slíkt efni. Efni er á ábyrgð þess einstaklings eða aðila sem veitir því inn á þjónustuna. Ef þú sérð efni sem þú telur að sé ekki í samræmi við þessa skilmála, til dæmis efni sem brýtur gegn <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/community_guidelines">reglum netsamfélagsins</a> eða gegn gildandi lögum, getur þú <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/2802027">tilkynnt efnið</a>.</p> <h2><b>Google reikningar og YouTube rásir</b></h2> <p>Þú getur notað þjónustuna að hluta, til dæmis skoðað og leitað að efni, án þess að hafa <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/69961">Google reikning</a>. En þú þarft að hafa Google reikning til að nota sum atriði. Ef þú hefur Google reikning geturðu líkað við myndbönd, hafið áskrift að rásum, búið til eigin YouTube rás og fleira. Fylgdu þessum leiðbeiningum ef þú vilt <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://accounts.google.com/signup/v2/webcreateaccount">búa til Google reikning</a>.</p> <p>Ef þú býrð til YouTube rás færðu aðgang að frekari atriðum og virkni, s.s. að hlaða upp myndböndum, setja inn ummæli eða búa til spilunarlista. Hér eru upplýsingar um hvernig hægt er að <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/1646861">búa til eigin YouTube rás</a>.</p> <p>Haltu aðgangsorðinu þínu leyndu til að vernda Google reikninginn þinn. Þú skalt ekki endurnýta aðgangsorðið á Google reikningi þínum í forritum þriðju aðila. Lestu upplýsingar um hvernig þú getur <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/accounts/answer/46526">tryggt öryggi Google reiknings</a>, þar á meðal upplýsingar um hvað hægt er að gera ef uppvíst verður um óheimila notkun á aðgangsorði þínu eða Google reikningnum.</p> <h2><b>Upplýsingarnar þínar</b></h2> <p><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/privacy">Persónuverndarstefna</a> okkar lýsir því hvernig við meðhöndlum persónuupplýsingar þínar og verndum friðhelgi einkalífsins þegar þú notar þjónustuna. <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://kids.youtube.com/t/privacynotice">Persónuverndaryfirlýsing YouTube</a> <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://kids.youtube.com/t/privacynotice">Kids</a> veitir frekari upplýsingar um starfsvenjur okkar í tengslum við persónuverndsem á sérstaklega við um YouTube Kids.</p> <p>Allt hljóð- og myndefni sem þú hleður upp í þjónustuna verður meðhöndlað í samræmi við <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/terms_dataprocessing">skilmála gagnavinnslu fyrir YouTube</a>, nema í þeim tilvikum er þú hlóðst upp efni í persónulegu skyni eða fyrir heimili þitt. <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/?p=data_applicability">Frekari upplýsingar</a>.</p> <h2><b>Heimildir og takmarkanir</b></h2> <p>Þú hefur aðgang að og mátt nota þjónustuna eins og hún birtist þér svo framarlega sem þú fylgir ákvæðum þessa samnings og gildandi lögum. Þú mátt horfa eða hlusta á efni til persónulegra nota og ekki í hagnaðarskyni. Þú getur einnig sýnt YouTube myndbönd gegnum innfellanlega YouTube spilarann.</p> <p>Eftirfarandi takmarkanir gilda um notkun þína á þjónustunni. Þú hefur ekki heimild til að:</p> <ol class="decimal" start="1" style="list-style-type: decimal"> <li>fá aðgang að, endurgera, sækja, dreifa, senda út, sýna, selja, gefa leyfi fyrir, breyta eða á annan hátt nota nokkurn hluta þjónustunnar eða efni sem henni tilheyrir nema: (a) á þann hátt sem þjónustan heimilar sérstaklega; (b) með fyrirfram skriflegu leyfi frá YouTube og, ef slíkt á við, viðkomandi rétthöfum; eða (c) eins og gildandi lög heimila.</li> <li>sniðganga, gera óvirka eða taka þátt í þjónustunni með sviksamlegum hætti eða skipta þér af þjónustunni (eða reyna að gera það sem nefnt er að ofan), þar með talið í tengslum við öryggisatriði eða atriði sem (a) koma í veg fyrir eða takmarka afritun eða aðra notkun efnisins eða (b) takmarka notkun þjónustunnar eða efnisins;</li> <li>fá aðgang að þjónustunni gegnum sjálfvirkar leiðir (til dæmis gegnum vélmenni, laumunet eða gagnasköfur) nema (a) þegar um er að ræða opinberar leitarvélar sem samræmast robots.txt skrá YouTube; (b) með fyrirfram skriflegu leyfi YouTube; eða (c) eins og gildandi lög heimila;</li> <li>safna eða nota upplýsingar sem geta auðkennt einstakling (til dæmis safna notendanöfnum), nema sá einstaklingur leyfi það eða slíkt sé leyft samkvæmt kafla 3 hér að ofan;</li> <li>nota þjónustuna til að dreifa óumbeðnu kynningar- eða auglýsingaefni eða öðrum óumbeðnum beiðnum eða fjöldapóstum (ruslpóstum);</li> <li>valda eða hvetja til rangra mælinga á notendavirkni sem tengist þjónustunni, þar á meðal með því að borga fólki eða veita þeim hvata til að auka áhorf á myndband, auka fjölda sem líkar við eða mislíkar myndband eða fjölga áskrifendum á rás eða á annan hátt hagræða mæligildum;</li> <li>misnota ferli er tengist tilkynningum, flöggun, kvörtunum, deilum eða áfrýjunum, þar á meðal með því að senda inn tilkynningar er telja má rakalausar, tilefnislausar eða lítilvægar;</li> <li>efna til samkeppna í eða gegnum þjónustuna sem samræmast ekki <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/1620498">reglum og leiðbeiningum YouTube um</a> <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/1620498">samkeppnir</a>;</li> <li>nota þjónustuna til að: skoða eða hlusta á efni í öðrum tilgangi en til einkanota eða í hagnaðarskyni (til dæmis mátt þú ekki birta myndbönd eða streyma myndböndum á opinberum vettvangi úr þjónustunni);</li> <li>nota þjónustuna til að: (a) selja auglýsingar, stuðning eða kynningar í, til hliðar við eða innan þjónustu eða efnis, annað en það sem leyft er í reglum um <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/topic/9222968">auglýsingar á YouTube</a> (til dæmis vörubirtingar sem samræmast reglum); eða (b) selja auglýsingar, stuðning eða kynningar á neinni síðu á nokkru vefsvæði eða forriti sem einungis inniheldur efni úr þjónustunni eða þar sem efni úr þjónustunni telst aðalástæða slíkrar sölu (til dæmis sala á auglýsingum á vefsíðu þar sem YouTube myndbönd eru eina innihaldið sem hefur eitthvað virði).</li> </ol> <h2><b>Fyrirvarar</b></h2> <p>Réttindi sem YouTube veitir þér ekki beinlínis samkvæmt þessum samningi teljast tilheyra YouTube eða viðeigandi rétthöfum. Það þýðir, til dæmis, að þó þú notir þjónustuna telst þú ekki hafa eignarhald á hugverkaréttindum er tengjast efninu sem þú hefur aðgang að (þar með talin vörumerki sem notuð eru eða sýnd í þjónustunni).</p> <h2><b>Breytingar á þjónustunni</b></h2> <p>YouTube er stöðugt að breyta og bæta þjónustu sína. Við getum einnig þurft að gera breytingar á eða hætta þjónustunni, eða einhverjum hluta hennar, til að gera endurbætur er tengjast frammistöðu eða öryggi, breyta virkni eða atriðum eða gera breytingar til að sýna fylgispekt við lög eða koma í veg fyrir ólöglegt athæfi eða misnotkun á kerfum okkar. Við munum ávallt taka tillit til og meta áhrif slíkra breytinga á þjónustuna. Hvenær sem slíkt er hægt, með eðlilegum hætti, munum við láta vita um veigamiklar breytingar á þjónustunni, til dæmis þegar þjónustu er hætt, sem hafa neikvæð áhrif á notkun á þjónustunni. En í sumum tilvikum getum við þurft að gera slíkar breytingar fyrirvaralaust, til dæmis þegar þörf er á að grípa til aðgerða til að bæta öryggi og nothæfi þjónustunnar, koma í veg fyrir misnotkun eða uppfylla lagalegar skyldur </p> <h1 id="5dd4496dcf" style="padding-bottom: 1em"><b>Efni þitt og framkoma</b></h1> <h2><b>Upphleðsla á efni</b></h2> <p>Ef þú ert með YouTube rás máttu senda inn efni í þjónustuna. Þú mátt nota efnið til að kynna fyrirtækið þitt eða listastarfsemi. Ef þú velur að senda inn efni máttu ekki senda inn í þjónustuna neitt efni sem ekki samræmist þessum samningi eða gildandi lögum. Til dæmis má efnið sem þú sendir inn ekki innihalda hugverk þriðja aðila (svo sem höfundarréttarvarið efni) nema þú hafir heimild frá þeim aðila eða hafir að öðru leyti lagalegan rétt til að gera slíkt. Þú berð lagalega ábyrgð á efninu sem þú sendir inn í þjónustuna. Við getum notað sjálfvirk kerfi sem skoða efni frá þér til að greina brot og misnotkun á borð við ruslpóst, spilliforrit og ólöglegt efni.</p> <h2><b>Réttindi sem þú veitir</b></h2> <p>Þú heldur öllum eignarrétti á efni frá þér. Í stuttu máli sagt: Þú átt þitt efni áfram. En áskilið er að þú veitir YouTube og öðrum notendum þjónustunnar ákveðin réttindi, sem lýst er hér að neðan.</p> <h2><b>Leyfi fyrir YouTube</b></h2> <p>Með því að setja inn efni í þjónustuna veitir þú YouTube leyfi til að nota það efni, sem gildir um heim allan, er almennt , án leyfisgjalds, framseljanlegt, unnt að veita undirleyfi fyrir (í leyfinu felst réttur til að endurgera, dreifa, breyta, sýna og flytja efnið) í þeim tilgangi að reka þjónustuna, kynna hana og betrumbæta.</p> <h2><b>Leyfi til annarra notenda</b></h2> <p>Þú gefur einnig öllum öðrum notendum þjónustunnar leyfi til að fá aðgang að efninu, sem gildir um heim allan, er almennt og án leyfisgjalds, og nota efnið (í leyfinu felst réttur til að endurgera, dreifa, breyta, sýna og flytja efnið) einungis að því leyti sem slíkt er virkjað sem atriði í þjónustunni.</p> <h2><b>Leyfislengd</b></h2> <p>Leyfi sem þú veitir eru í gildi uns efnið er fjarlægt eins og lýst er hér að neðan. Þegar efni er fjarlægt telst leyfi fallið úr gildi, nema ef rekstur þjónustunnar, notkun efnisins sem heimiluð var áður en efni var fjarlægt eða gildandi lög kveði á um annað. Ef þú fjarlægir efni þarf YouTube, til dæmis, ekki að (a) afturkalla efni sem aðrir notendur nota með takmörkuðum áhorfsmöguleikum í þjónustunni sem virka án nettengingar, eða (b) eyða afritum sem eðlilegt er að við höldum eftir í lagalegu skyni.</p> <h2><b>Efni frá þér sem fjarlægt er</b></h2> <p>Þú getur <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/55770">fjarlægt efni</a> frá þér úr þjónustunni hvenær sem er. Þú mátt einnig <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/56100">búa til afrit af efni</a> áður en það er fjarlægt. Þú þarft að fjarlægja efni ef þú hefur ekki lengur rétt á efninu eins og skylt er samkvæmt þessum skilmálum.</p> <h2><b>Efni sem YouTube fjarlægir</b></h2> <p>Ef við teljum, með eðlilegum rökum, að eitthvert efni brjóti gegn þessum samningi eða geti valdið YouTube, notendum okkar eða þriðja aðila tjóni getum við fjarlægt eða tekið burt það efni í heild sinni eða að hluta til. Við sendum þér tilkynningu þar sem ástæðan fyrir slíkri aðgerð er útskýrð nema talið sé að: (a) slíkt brjóti gegn lögum eða leiðbeiningum löggæsluyfirvalda eða myndi að öðru leyti skapa lagalega ábyrgð fyrir YouTube eða hlutdeildarfélög okkar; (b) slíkt myndi stofna í hættu rannsókn eða heilindum eða starfsemi þjónustunnar; eða (c) slíkt myndi valda öðrum notanda, þriðja aðila, YouTube eða hlutdeildarfélögum okkar skaða. Frekari upplýsingar um tilkynningar og framfylgd reglna, þar á meðal um hvernig unnt er að áfrýja, finnurðu <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/6395024">í kaflanum um úrræðaleit</a> í hjálparmiðstöðinni.</p> <h2><b>Höfundarréttarvernd</b></h2> <p>Við veitum handhöfum höfundarréttar upplýsingar sem hjálpa þeim að hafa umsjón með hugverkum sínum á netinu í <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/copyright_center">höfundarréttarmiðstöð</a><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/copyright_center"> YouTube</a>. Ef þú telur að brotið hafi verið gegn höfundarrétti þínum í þjónustunni skaltu <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/answer/2807622">senda okkur tilkynningu</a>.</p> <p>Við bregðumst við tilkynningum um hugsanleg brot á höfundarrétti samkvæmt ferli í <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/copyright_center">höfundarréttarmiðstöð</a><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/copyright_center"> YouTube</a>, en þar má einnig finna upplýsingar um hvernig hægt er að útkljá mál er varða eyðingu höfundarréttarvarins efnis. Reglur YouTube kveða á um að hægt sé að loka aðgangi að þjónustunni, þegar slíkt á við, þeirra sem ítrekað brjóta gegn reglum okkar.</p> <h1 id="27991c80c0" style="padding-bottom: 1em"><b>Tímabundin og varanleg lokun reiknings</b></h1> <h2><b>Lokun af þinni hálfu</b></h2> <p>Þú getur hætt að nota þjónustuna hvenær sem er. Þú getur einnig <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://myaccount.google.com/youtubeoptions">eytt</a> <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://myaccount.google.com/youtubeoptions">þjónustunni</a> af Google reikningnum þínum hvenær sem er með því að fylgja <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/accounts/answer/32046">þessum leiðbeiningum</a>.</p> <h2><b>Tímabundnar og varanlegar lokanir af hálfu YouTube vegna brota</b></h2> <p>YouTube má loka, tímabundið eða varanlega, aðgangi þínum, Google reikningi þínum eða aðgangi Google reiknings þíns að þjónustunni allri eða hluta hennar ef (a) þú brýtur á veigamikinn eða ítrekaðan hátt gegn þessum samningi (b) þess er krafist að við gerum slíkt til að uppfylla lagaleg skilyrði eða fylgja dómsúrskurði eða (c) við höfum gilda ástæðu til að telja að um athæfi hafi verið að ræða sem veldur öðrum notanda, þriðja aðila, YouTube eða hlutdeildarfélögum okkar skaða eða skaðabótaábyrgð.<br/> </p> <h2><b>Varanlegar lokanir af hálfu YouTube vegna þjónustubreytinga</b></h2> <p>YouTube má loka aðgangi þínum varanlega eða aðgangi Google reiknings þíns að þjónustunni í heild sinni eða að hluta ef YouTube hefur gildar ástæður til að telja að ekki svari lengur kostnaði að veita þjónustuna til þín. </p> <h2><b>Tilkynning um tímabundna eða varanlega lokun</b></h2> <p>Við sendum þér tilkynningu þar sem ástæðan fyrir tímabundinni eða varanlegri lokun af hálfu YouTube er útskýrð nema talið sé að: (a) slíkt brjóti gegn lögum eða leiðbeiningum löggæsluyfirvalda eða myndi að öðru leyti skapa lagalega ábyrgð fyrir YouTube eða hlutdeildarfélög okkar; (b) slíkt myndi stofna í hættu rannsókn eða heilindum eða starfsemi þjónustunnar; eða (c) slíkt myndi valda öðrum notanda, þriðja aðila, YouTube eða hlutdeildarfélögum okkar skaða. Ef YouTube hyggst loka varanlega á aðgang þinn vegna þjónustubreytinga munt þú fá nægan tíma, eins og aðstæður leyfa, til að flytja út efni frá þér af þjónustunni.</p> <h2><b>Áhrif tímabundinnar eða varanlegrar lokunar reiknings</b></h2> <p>Ef Google reikningi þínum er lokað fyrir fullt og allt eða aðgangur Google reiknings að þjónustunni er takmarkaður getur þú áfram notað ákveðna þætti þjónustunnar (til dæmis horft á efni) án þess að hafa reikning og þessi samningur mun áfram gilda um slíka notkun. Ef þú telur að Google reikningi þínum hafi verið lokað fyrir mistök getur þú <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/accounts/contact/suspended?p=youtube">áfrýjað lokuninni með því að nota þetta eyðublað</a>.</p> <h1 id="75171df917" style="padding-bottom: 1em"><b>Um hugbúnað í þjónustu okkar</b></h1> <h2><b>Hugbúnaður sem unnt er að hlaða niður</b></h2> <p>Þegar þjónustan krefst eða inniheldur hugbúnað sem hægt er að sækja (til dæmis forritið YouTube Studio) veitir þú heimild til þess að slíkur hugbúnaður uppfærist sjálfkrafa í tæki þínu þegar ný útgáfa eða atriði verða tiltæk, háð stillingum tækisins. YouTube gefur þér leyfi sem er persónulegt, gildir um heim allan, er án leyfisgjalds, óframseljanlegt og almennt til að nota hugbúnaðinn sem YouTube veitir þér afnot af sem hluta af þjónustunni nema viðbótarskilyrði um leyfisveitingu eigi við um þann hugbúnað. Leyfi þetta er einungis í þeim tilgangi að gera þér kleift að nota og njóta kostanna við þá þjónustu sem YouTube veitir á þann hátt sem leyfilegur er samkvæmt skilmálum þessum. Þú hefur ekki leyfi til að afrita, breyta, dreifa, selja eða leigja neinn hluta af búnaðinum né vendismíða eða reyna að sækja frumkóða hugbúnaðarins, nema lög banni slíkar takmarkanir eða þú hafir skriflegt leyfi frá YouTube.</p> <h2><b>Opinn hugbúnaður</b></h2> <p>Tiltekinn hugbúnaður sem notaður er í þjónustu okkar er hugsanlega í boði með leyfi opins kóða. Einhver ákvæði í leyfi opins kóða geta berlega stangast á við þessa skilmála. Ef svo er munum við gera það leyfi opins kóða aðgengilegt fyrir þig.</p> <h1 id="9690268ff6" style="padding-bottom: 1em"><b>Aðrir lagalegir skilmálar</b></h1> <h2><b>Ábyrgð</b></h2> <p>Við veitum þjónustu okkar með eðlilegri kostgæfni og kunnáttu.</p> <h2><b>Lagalegir fyrirvarar</b></h2> <p>Lögum samkvæmt hafa neytendur ákveðin réttindi sem ekki er hægt að útiloka eða breyta með samningi. Ekkert í þessum samningi hefur áhrif á þau réttindi sem þú getur átt sem neytandi. YouTube gefur engin sérstök loforð um þjónustuna önnur en þau sem sérstaklega er kveðið á um í þessum samningi eða lög kveða á um. Við lofum, til dæmis, engu um: efnið sem veitt er í þjónustunni; tiltekin atriði þjónustunnar eða nákvæmni, áreiðanleika, tiltækileika eða getu þjónustunnar til að svara þörfum þínum; eða að efni sem þú sendir inn verði aðgengilegt eða geymt í þjónustunni.</p> <h2><b>Takmörkun skaðabótaábyrgðar</b></h2> <p>Allir notendur: Ekkert í þessum samningi er ætlað að útiloka eða takmarka skaðabótaábyrgð nokkurs aðila vegna dauða eða líkamstjóns; svika; sviksamlegrar og villandi framsetningar; eða nokkra skaðabótaábyrgð sem ekki er hægt að útiloka eða takmarka lögum samkvæmt.</p> <p>Að því marki sem gildandi lög leyfa munu YouTube og hlutdeildarfélög þess ekki bera ábyrgð á:</p> <ol class="decimal" start="1" style="list-style-type: decimal"> <li>tapi sem stafar ekki af broti YouTube eða hlutdeildarfélögum þess gegn þessum samningi;</li> <li>tjóni eða skaða sem var ekki, þegar þessi samningur var gerður milli þín og YouTube, fyrirsjáanleg afleiðing þess að brotið væri af hálfu YouTube eða hlutdeildarfélögum þess gegn þessum samningi; eða</li> <li>efni sem annar notandi sendir inn eða hegðun notanda sem telst ærumeiðandi, móðgandi eða ólögleg.</li> </ol> <p>Notendur í viðskiptaskyni eingöngu: Ef þú notar þjónustuna vegna verslunar eða viðskipta eða í tengslum við handverk, iðn eða atvinnustarfsemi („notkun í viðskiptaskyni“) munu eftirfarandi ákvæði um takmörkun skaðabótaábyrgðar einnig eiga við, að því marki sem gildandi lög leyfa slíkt:</p> <ol class="decimal" start="1" style="list-style-type: decimal"> <li>YouTube og hlutdeildarfélög þess munu ekki teljast ábyrg fyrir tapi á hagnaði, tekju- eða gagnatapi; tapi er tengist viðskiptatækifærum eða áætluðum sparnaði; óbeinu eða afleiddu tapi, eða refsiverðum skemmdum (í öllum tilvikum hvort sem að slíkt tap var fyrirsjáanlegt eða ekki); og</li> <li>Heildarskaðabótaábyrgð YouTube og hlutdeildarfélaga þess vegna krafna sem tilkomnar eru eða tengjast þjónustunni er takmörkuð við þá upphæð sem hærri er af: (a) heildartekjum sem YouTube hefur greitt þér vegna notkunar þinnar á þjónustunni í tólf mánuði áður en lögð er fram skrifleg krafa til YouTube og (b) 500 evrur, hvor upphæðin sem er hærri;</li> </ol> <h2><b>Tenglar þriðja aðila</b></h2> <p>Þjónustan getur innihaldið tengla á vefsvæði þriðja aðila og þjónustu á netinu sem ekki er í eigu eða umsjá YouTube. YouTube hefur ekki stjórn á og tekur enga ábyrgð á slíkum vefsíðum og þjónustu á netinu. Hafðu í huga þegar þú yfirgefur þjónustuna aðlesa skilmála og persónuverndarstefnu á öllum vefsvæðum þriðja aðila og þjónustu á netinu sem þú heimsækir.</p> <h1 id="fcd794ec33" style="padding-bottom: 1em"><b>Um þennan samning</b></h1> <h2><b>Breyting á samningi þessum</b></h2> <p>Við getum breytt þessum samningi, til dæmis til að endurspegla breytingar á þjónustunni, í öryggisskyni eða til að fylgja lögum og reglum. YouTube mun upplýsa með eðlilegum fyrirvara um allar meiriháttar breytingar á þessum samningi og gefa þér kost á að skoða breytingarnar. Hins vegar geta breytingar er tengjast nýjum atriðum í þjónustunni eða þær sem gerðar eru af lagalegum ástæðum tekið gildi fyrirvaralaust. Breytingar munu aðeins gilda þaðan í frá. Þú ættir að fjarlægja allt efni sem þú hlóðst upp og hætta notkun á þjónustunni ef þú ert ekki sammála breyttum skilmálum.</p> <h2><b>Framhald þessa samnings</b></h2> <p>Ef notkun þinni á þessari þjónustu lýkur munu eftirfarandi ákvæði samningsins gilda áfram um þig: „Aðrir skilmálar“, „Um þennan samning“, og leyfi sem þú veitir munu áfram gilda í takmörkuðum tilvikum, eins og lýst er í „Leyfislengd“.</p> <h2><b>Samningsrof</b></h2> <p>Ef í ljós kemur að ekki er unnt að framfylgja einhverju ákvæði skilmála í þessum samningi hefur það ekki áhrif á aðra hluta skilmálanna.</p> <h2><b>Framsal</b></h2> <p>YouTube getur fært samning þennan, að hluta til eða í heild sinni, til hlutdeildarfélags eða, ef YouTube er selt, til þriðja aðila.</p> <h2><b>Réttindum ekki afsalað</b></h2> <p>Ef þú fylgir ekki þessum samningi og við bregðumst ekki við þegar í stað þýðir það ekki að við höfum afsalað okkur neinum réttindum sem við höfum (svo sem að bregðast við síðar).</p> <h2><b>Gildandi lög</b></h2> <p>Ef þú býrð á Evrópska efnahagssvæðinu, eða í Sviss mun samningur þessi og tengsl þín við YouTube samkvæmt þessum samningi heyra undir lög lands þess þar sem þú hefur búsetu og hægt verður að reka mál gegn þér fyrir dómstólum viðkomandi lands.</p> <h4>Gildisdagsetning frá og með 22. júlí 2019 (<a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/terms?archive=20190122">skoða fyrri útgáfu</a>)</h4></div> </div> </div> <div id="yts-nav-chromeless"> <ol> <li class="top-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/terms" class="item-highlight"> Terms of Service </a> </li> <li> <ol class="indented"> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/terms_paidservice"> Paid Service Terms of Service </a> </li> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/usage_paycontent"> Paid Service Usage Rules </a> </li> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/policy_cns"> Collecting Society Notices </a> </li> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/copyright_notice"> Copyright Notices </a> </li> <li class="sub-level"> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/community_guidelines"> Community Guidelines </a> </li> </ol> </li> </ol> </div> </div> </div> </div> </div> </div> <div id="shared-addto-watch-later-login" class="hid"> <a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://accounts.google.com/ServiceLogin?uilel=3&continue=https%3A%2F%2Fwww.youtube.com%2Fsignin%3Fapp%3Ddesktop%26action_handle_signin%3Dtrue%26next%3D%252Ft%252Fterms%26feature%3Dplaylist%26hl%3Den&passive=true&service=youtube&hl=en" class="sign-in-link">Sign in</a> to add this to Watch Later </div> <div class="yt-dialog hid " id="feed-privacy-lb"> <div class="yt-dialog-base"> <span class="yt-dialog-align"></span> <div class="yt-dialog-fg" role="dialog"> <div class="yt-dialog-fg-content"> <div class="yt-dialog-loading"> <div class="yt-dialog-waiting-content"> <p class="yt-spinner "> <span title="Loading icon" class="yt-spinner-img yt-sprite"></span> <span class="yt-spinner-message"> Loading... </span> </p> </div> </div> <div class="yt-dialog-content"> <div id="feed-privacy-dialog"> </div> </div> <div class="yt-dialog-working"> <div class="yt-dialog-working-overlay"></div> <div class="yt-dialog-working-bubble"> <div class="yt-dialog-waiting-content"> <p class="yt-spinner "> <span title="Loading icon" class="yt-spinner-img yt-sprite"></span> <span class="yt-spinner-message"> Working... </span> </p> </div> </div> </div> </div> <div class="yt-dialog-focus-trap" tabindex="0"></div> </div> </div> </div> <!-- end page --> </div> <div id="footer-container" class="yt-base-gutter"><div id="footer"><div id="footer-main"><div id="footer-logo"><a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/" id="footer-logo-link" title="YouTube home"><span class="footer-logo-icon yt-sprite"></span></a></div> <ul class="pickers yt-uix-button-group" data-button-toggle-group="optional"> <li> <button class="yt-uix-button yt-uix-button-size-default yt-uix-button-default yt-uix-button-has-icon" type="button" onclick=";return false;" id="yt-picker-language-button" data-button-action="yt.www.picker.load" data-picker-position="footer" data-picker-key="language" data-button-menu-id="arrow-display" data-button-toggle="true"><span class="yt-uix-button-icon-wrapper"><span class="yt-uix-button-icon yt-uix-button-icon-footer-language yt-sprite"></span></span><span class="yt-uix-button-content"> <span class="yt-picker-button-label"> Language: </span> English </span><span class="yt-uix-button-arrow yt-sprite"></span></button> </li> <li> <button class="yt-uix-button yt-uix-button-size-default yt-uix-button-default" type="button" onclick=";return false;" id="yt-picker-country-button" data-button-action="yt.www.picker.load" data-picker-position="footer" data-picker-key="country" data-button-menu-id="arrow-display" data-button-toggle="true"><span class="yt-uix-button-content"> <span class="yt-picker-button-label"> Location: </span> Iceland </span><span class="yt-uix-button-arrow yt-sprite"></span></button> </li> <li> <button class="yt-uix-button yt-uix-button-size-default yt-uix-button-default" type="button" onclick=";return false;" id="yt-picker-safetymode-button" data-button-action="yt.www.picker.load" data-picker-position="footer" data-picker-key="safetymode" data-button-menu-id="arrow-display" data-button-toggle="true"><span class="yt-uix-button-content"> <span class="yt-picker-button-label"> Restricted Mode: </span> Off </span><span class="yt-uix-button-arrow yt-sprite"></span></button> </li> </ul> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/feed/history" class="yt-uix-button footer-history yt-uix-sessionlink yt-uix-button-default yt-uix-button-size-default yt-uix-button-has-icon" data-sessionlink="ei=0IwdX6DDOcTOkga7q7fgCQ"><span class="yt-uix-button-icon-wrapper"><span class="yt-uix-button-icon yt-uix-button-icon-footer-history yt-sprite"></span></span><span class="yt-uix-button-content">History</span></a> <button class="yt-uix-button yt-uix-button-size-default yt-uix-button-default yt-uix-button-has-icon yt-uix-button-reverse yt-google-help-link inq-no-click " type="button" onclick=";return false;" data-ghelp-anchor="google-help" id="google-help" data-ghelp-tracking-param="" data-feedback-product-id="59" data-load-chat-support="true"><span class="yt-uix-button-icon-wrapper"><span class="yt-uix-button-icon yt-uix-button-icon-questionmark yt-sprite"></span></span><span class="yt-uix-button-content">Help </span></button> <div id="yt-picker-language-footer" class="yt-picker" style="display: none"> <p class="yt-spinner "> <span title="Loading icon" class="yt-spinner-img yt-sprite"></span> <span class="yt-spinner-message"> Loading... </span> </p> </div> <div id="yt-picker-country-footer" class="yt-picker" style="display: none"> <p class="yt-spinner "> <span title="Loading icon" class="yt-spinner-img yt-sprite"></span> <span class="yt-spinner-message"> Loading... </span> </p> </div> <div id="yt-picker-safetymode-footer" class="yt-picker" style="display: none"> <p class="yt-spinner "> <span title="Loading icon" class="yt-spinner-img yt-sprite"></span> <span class="yt-spinner-message"> Loading... </span> </p> </div> </div><div id="footer-links"><ul id="footer-links-primary"> <li><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/about/">About</a></li> <li><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/about/press/">Press</a></li> <li><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/about/copyright/">Copyright</a></li> <li><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/creators/">Creators</a></li> <li><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/ads/">Advertise</a></li> <li><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://developers.google.com/youtube">Developers</a></li> </ul><ul id="footer-links-secondary"> <li><a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/t/terms">Terms</a></li> <li><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.google.com/intl/en/policies/privacy/">Privacy</a></li> <li><a href="https://web.archive.org/web/20200726140152/https://www.youtube.com/about/policies/"> Policy & Safety </a></li> <li><a href="//web.archive.org/web/20200726140152/https://support.google.com/youtube/?hl=en" onclick="return yt.www.feedback.start(59);" class="reportbug">Send feedback</a></li> <li> <a href="/web/20200726140152/https://www.youtube.com/testtube">Test new features</a> </li> <li></li> </ul></div></div></div> <script>var yterr = yterr || true;</script> <script src="/web/20200726140152js_/https://www.youtube.com/yts/jsbin/www-core-vfl88hC2G/www-core.js" type="text/javascript" name="www-core/www-core"></script> <script>var ytspf = ytspf || {};ytspf.enabled = true;ytspf.config = {'reload-identifier': 'spfreload'};ytspf.config['request-headers'] = {'X-YouTube-Ad-Signals': {toString: function() {return (window['yt'] && yt['ads_'] && yt.ads_['signals_'] &&yt.ads_.signals_['getAdSignalsString']) ?yt.ads_.signals_.getAdSignalsString() :'';}},'X-YouTube-Identity-Token': null};ytspf.config['experimental-request-headers'] = ytspf.config['request-headers'];ytspf.config['cache-max'] = 50;ytspf.config['navigate-limit'] = 50;ytspf.config['navigate-lifetime'] = 64800000;</script> <script src="/web/20200726140152js_/https://www.youtube.com/yts/jsbin/spf-vflWelCdO/spf.js" type="text/javascript" name="spf/spf"></script> <script> yt.setConfig({ 'XSRF_TOKEN': "QUFFLUhqbWtxT21xWHcydUZDYVZKSWxlbkJiem1VamFwQXxBQ3Jtc0trM2FCaVFlbDRobVBMMkNzbjl0TFkzVlhtUF9tSDRmeTV2S2x2MlVQZTZjUk1SdmNBcXc4OHNBVzdybURPV2szd1kxajFyVUtYRVo5TW5KZ0lFNGNncUN4dkpQcFh5ZTd6M3I3MTVOM08zWWxLZk9Tb1VjNGRjeUctX191SlJjWGtvVVJOOFVBVGFtQ0pUZTcwN3hNZzRrQXl0THc=", 'XSRF_FIELD_NAME': "session_token", 'XSRF_REDIRECT_TOKEN': "QUFFLUhqbVJ3NGNiejhJRU1NcE9DVkhHYTZYb0VDd2xBd3xBQ3Jtc0trNGdHdFF1cFZETjFHNjVrQnBGUlEwQkRDX2N0YXVMVmlxQVlPaVBtdm5nblZpR0h2QkJwM1RVMUNfVXktRFA1ZmpnaDlVRkF6X1c0VUliU3Z0cE93UmdnWEdIaWM0eDN3NjM3SmpRejlaTEtkaWwxWQ==" }); yt.setConfig({'EVENT_ID': "0IwdX6DDOcTOkga7q7fgCQ",'PAGE_NAME': "static",'PAGEFRAME_JS': "\/yts\/jsbin\/www-pageframe-vflVWIliW\/www-pageframe.js",'PAGE_FRAME_DELAYLOADED_CSS': "\/yts\/cssbin\/www-pageframedelayloaded-webp-vflBlK4uD.css",'LOGGED_IN': false,'SESSION_INDEX': null,'DELEGATED_SESSION_ID': null,'GAPI_HOST': "https:\/\/web.archive.org\/web\/20200726140152\/https:\/\/apis.google.com",'GAPI_HINT_PARAMS': "m;\/_\/scs\/abc-static\/_\/js\/k=gapi.gapi.en.ZR5MgddWeJU.O\/am=AAY\/d=1\/ct=zgms\/rs=AHpOoo-4Z3ZFsIV5SfJ3ya7-4n9QA-0-og\/m=__features__",'GOOGLEPLUS_HOST': "https:\/\/web.archive.org\/web\/20200726140152\/https:\/\/plus.google.com",'GAPI_LOCALE': "en_US",'ONE_PICK_URL': "",'SAFETY_MODE_PENDING': false,'PAGE_CL': 322907731,'PAGE_BUILD_TIMESTAMP': "Thu Jul 23 18:11:38 2020 (1595553098)",'VARIANTS_CHECKSUM': "73e5789339b2738655c073bc3e4fb9eb",'ANIMATED_THUMBS_PING_ONLY': true,'FEEDBACK_BUCKET_ID': "Other",'FEEDBACK_LOCALE_LANGUAGE': "en",'FEEDBACK_LOCALE_EXTRAS': {"accept_language":"en-US,en;q=0.9","experiments":"23700266,23701207,23701297,23701882,23709359,23709532,23710313,23710863,23718617,23722367,23725678,23735348,23736982,23744176,23746939,23754764,23755417,23755966,23762106,23767295,23772279,23785483,23789385,23790586,23790726,23793228,23794214,23794339,23802891,23804281,23810148,23811985,23816681,23832002,23834232,23836115,23837886,23839597,23841121,23841299,23841635,23842233,23842638,23853114,23854168,23854276,23854352,23854999,23856950,23857949,23857970,23858017,23858021,23858057,23858564,23859025,23859094,23859802,23860381,23861256,23861263,23861666,23861905,23862025,23862065,23862294,23862582,23863593,23864035,23864145,23864524,23865206,23865635,23868136,23868326,23869558,23870434,23870624,23871729,23871984,23872595,23874051,23874780,23874940,23874981,23876640,23880323,23880389,23881037,23882111,23882125,23882130,23882139,23882685,23882868,23883098,23883113,23884386,23884388,23884593,23884697,23884998,23885279,23885590,23885639,23885661,23887808,23888210,23888479,23889463,23889698,23890076,23890527,23890641,23890891,23890899,23892986,23893781,23894009,23894293,23894533,23894708,23895139,23895174,23895275,23895498,23895618,23895671,23896098,23896666,23896704,23896983,23897127,23897257,23897265,23897295,23897503,23897872,23897948,23897961,23898321,23898469,23898941,23899696,23899865,23900377,23900830,23900854,23901633,23901986,23902008,23902311,23903532,23903561,23903983,23904156,23904385,23905281,23905517,23906119,23906403,23906782,23906900,23906929,23907436,23907445,23907595,23907759,23907901,23908413,23908765,23908862,23909192,23909272,23909274,23909457,23910095,23910110,23910255,23910680,23910755,23910775,23911055,23911301,23911567,23913084,23914783,23914933,23915894,23915932,23915958,23915986,23916148,23916170,23916605,23916973,23917087,23917133,23917159,23917365,23917384,23917617,23917911,23917915,23917919,23917923,23918272,23918597,23918657,23918710,23919025,23919033,23919112,23919171,23919306,23919562,23919728,23919856,23919895,23921033,23921953,23921982,23922349,23923202,23923400,23923467,23923537,23923643,23923862,23924360,23924499,23924528,23925003,23925017,23925201,23925550,23925932,23925937,23925941,23925943,23925945,23925947,23925949,23925951,23925964,23926388,23926550,23926714,23926724,23927190,23927249,23927284,23927907,23928109,23928140,23928328,23928405,23929080,23929141,23929654,23929659,23929723,23930348,24304055,24590220,24590225,24650111,39320329,39320593,39320688,39320709,9449243,9459801,9473372,9473379,9473388,9479456,9487037,9489266","logged_in":false}}); yt.setConfig({ 'GUIDED_HELP_LOCALE': "en_US", 'GUIDED_HELP_ENVIRONMENT': "prod" }); yt.setConfig({ 'YPC_LOADER_JS': "\/yts\/jsbin\/www-ypc-vflTUDp6j\/www-ypc.js", 'YPC_LOADER_CSS': "\/yts\/cssbin\/www-ypc-webp-vflXSLcHz.css", 'YPC_SIGNIN_URL': "https:\/\/web.archive.org\/web\/20200726140152\/https:\/\/accounts.google.com\/ServiceLogin?uilel=3\u0026continue=https%3A%2F%2Fwww.youtube.com%2Fsignin%3Fapp%3Ddesktop%26action_handle_signin%3Dtrue%26next%3D%252F%26hl%3Den\u0026passive=true\u0026service=youtube\u0026hl=en", 'DBLCLK_ADVERTISER_ID': "2542116", 'DBLCLK_YPC_ACTIVITY_GROUP': "youtu444", 'SUBSCRIPTION_URL': "\/subscription_ajax", 'YPC_SWITCH_URL': "\/signin?action_handle_signin=true\u0026skip_identity_prompt=True\u0026next=%2F\u0026feature=purchases", 'YPC_GB_LANGUAGE': "en_US", 'YPC_MB_URL': "https:\/\/web.archive.org\/web\/20200726140152\/https:\/\/payments.youtube.com\/payments\/v4\/js\/integrator.js?ss=md", 'YPC_TRANSACTION_URL': "\/transaction_handler", 'YPC_SUBSCRIPTION_URL': "\/ypc_subscription_ajax", 'YPC_POST_PURCHASE_URL': "\/ypc_post_purchase_ajax", 'YTR_FAMILY_CREATION_URL': "https:\/\/web.archive.org\/web\/20200726140152\/https:\/\/families.google.com\/webcreation?usegapi=1", 'YTO_GTM_DATA': {'event': 'purchased', 'purchaseStatus': 'success'}, 'YTO_GTM_1_BUTTON_CLICK_DATA': {'event': 'landingButtonClick', 'buttonPosition': '1'}, 'YTO_GTM_2_BUTTON_CLICK_DATA': {'event': 'landingButtonClick', 'buttonPosition': '2'} }); yt.setMsg({ 'YPC_OFFER_OVERLAY': " \n", 'YPC_UNSUBSCRIBE_OVERLAY': " \n" }); </script> <script>if (window.ytcsi) {window.ytcsi.tick("je", null, '');}</script> <script> ytcsi.info('st', 318);ytcfg.set({"TIMING_INFO":{"c":"WEB","cver":"1.20200724.05.01","yt_lt":"cold","yt_li":0},"CSI_SERVICE_NAME":"youtube"});;ytcfg.set({"CSI_VIEWPORT":true,"TIMING_ACTION":""});; yt.setConfig('THUMB_DELAY_LOAD_BUFFER', 0); yt.setConfig({'SBOX_JS_URL': "\/yts\/jsbin\/www-searchbox-vflLKuGw-\/www-searchbox.js",'SBOX_SETTINGS': {"REQUEST_DOMAIN":"is","HAS_ON_SCREEN_KEYBOARD":false,"REQUEST_LANGUAGE":"en","SUGG_EXP_ID":"ytsrrtv2c4,cfro=1,erwyt=1,erbkf=1"},'SBOX_LABELS': {"SUGGESTION_DISMISSED_LABEL":"Suggestion removed","SUGGESTION_DISMISS_LABEL":"Remove"}}); yt.setConfig('FEED_PRIVACY_CSS_URL', "\/yts\/cssbin\/www-feedprivacydialog-webp-vfldHP2z-.css"); yt.setConfig('FEED_PRIVACY_LIGHTBOX_ENABLED', true); yt.setMsg({ 'ADDTO_WATCH_LATER': "Watch later", 'ADDTO_WATCH_LATER_ADDED': "Added", 'ADDTO_WATCH_LATER_ERROR': "Error", 'ERROR_OCCURRED': "Sorry, an error occurred." }); yt.setConfig('GOOGLE_HELP_CONTEXT', "default"); </script> <script>if (window.ytcsi) {window.ytcsi.tick("jl", null, '');}</script> </body> </html> <!-- FILE ARCHIVED ON 14:01:52 Jul 26, 2020 AND RETRIEVED FROM THE INTERNET ARCHIVE ON 10:46:54 Nov 28, 2024. JAVASCRIPT APPENDED BY WAYBACK MACHINE, COPYRIGHT INTERNET ARCHIVE. ALL OTHER CONTENT MAY ALSO BE PROTECTED BY COPYRIGHT (17 U.S.C. SECTION 108(a)(3)). --> <!-- playback timings (ms): captures_list: 0.606 exclusion.robots: 0.026 exclusion.robots.policy: 0.015 esindex: 0.011 cdx.remote: 7.579 LoadShardBlock: 776.042 (6) PetaboxLoader3.resolve: 342.112 (4) PetaboxLoader3.datanode: 954.049 (7) load_resource: 975.479 -->